Íslandsmótið í Skeet haglabyssu fer fram á skotvelli Skotíþróttafélags Suðurlands í Þorlákshöfn um helgina.