Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2806, 2021

Landsmót í Skeet á Akureyri um helgina

Landsmót STÍ í Skeet fór fram á Akureyri um helgina. í karlaflokki sigraði Hákon Þ. Svavarsson úr SFS með 52/117 stig, Jón G. Kristjánsson úr SÍH varða annar með 50/95 stig og í þriðja sæti [...]

2206, 2021

Ásgeir Sigurgeirsson kominn með keppnisrétt á ÓL í Tókýó

Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður, hefur unnið sér inn kvótapláss á Ólympíuleikana í Tókýó í loftskammbyssukeppni karla. Alþjóðaskotíþróttasambandið hefur lokið úthlutun á kvótasætum og hlaut Ísland kvótapláss í loftskammbyssukeppni karla. Ásgeir hefur áður keppt á leikunum en [...]

1306, 2021

Landsmót í Skeet í Reykjavík

Landsmót STÍ í Skeet fór fram á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Í karlaflokki sigraði Pétur T. Gunnarsson úr SR (106/50), annar varð Hákon Þ. Svavarsson úr SFS (115/48) og þriðji Aðalsteinn Svavarsson [...]

606, 2021

Íslandsmet slegin á Blönduósi

Landsmót STÍ í Norrænu Trappi fór fram á Blönduósi um helgina. Sigurður Pétur Stefánsson úr MAV sigraði í unglingaflokki og bætti eigið Íslandsmet með 101 stig. Í kvennaflokki bætti Snjólaug M. Jónsdóttir eigið Íslandsmet með [...]

306, 2021

Bréf frá ÍSÍ um kynbundið ofbeldi

Sérsambönd ÍSÍ Héraðssambönd og íþróttabandalög Íþróttafélög og deildir þeirra Reykjavík, 3.júní 2021 Efni: #metoo/#églíka Kæru félagar! Á undanförnum vikum hefur umræða um kynbundið ofbeldi blossað upp á ný. Þolendur stíga fram, skila skömminni á réttan [...]

Flokkar

Go to Top