Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
1011, 2019

Jórunn sigraði í dag

Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í Frjálsri skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 490 stig, annar varð Þórður Ívarsson úr Skotfélagi Akureyrar með 486 stig og í þriðja sæti [...]

911, 2019

Íslandsmet féllu á Borgarnesi í dag

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum var haldið á Borgarnesi af Skotfélagi Akraness í dag. Í loftskammbyssu kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur og jafnaði hún jafnframt Íslandsmet sitt, 560 stig. Önnur varð Þorbjörg Ólafsdóttir úr [...]

3010, 2019

Axel Sölvason er látinn

Axel Sölvason, fyrsti formaður Skotíþróttasambands Íslands. og fyrrverandi formaður Skotfélags Reykjavíkur, lést 15. október sl. Axel starfaði lengi vel fyrir skothreyfinguna í margvíslegum málefnum tengdum skotíþróttum. Hann fékk æðsta heiðursmerki Skotíþróttasambandsins fyrir störf sín í [...]

1210, 2019

Opna Keflavíkurmótið í loftgreinum

Fyrsta mót keppnistímabilsins í innigreinunum fór fram í aðstöðu Skotdeildar Keflavíkur í dag. Í flokki stúlkna í keppni með loftskammbyssu sigraði Sóley Þórðardóttir úr Skotfélagi Akureyrar með 516 stig sem er nýtt Íslandsmet stúlkna. Í [...]

1609, 2019

Evrópumeistaramótinu í Bologna á Ítalíu

Evrópumeistaramótinu í kúlugreinum, sem fer fram í Bologna á Ítalíu er að ljúka. Jón Þór Sigurðsson er eini keppandi okkar á mótinu og hafnaði hann í 63.sæti með 613,0 stig. Alls voru keppendur 66 talsins. [...]

1509, 2019

Evrópumeistaramótinu í Lonato lokið

Við áttum 3 keppendur á Evrópumeistaramótinu í haglabyssugreinum sem var að ljúka á Ítalíu. Alls voru keppendur 74. Hákon Þór Svavarsson endaði í 57.sæti með 113 stig, Stefán Gísli Örlygsson í 65.sæti með 110 stig [...]

809, 2019

Íslandsmet á haglabyssumóti í Reykjavík í dag

Á Reykjavik Open í haglabyssugreininni Skeet, féll eitt Íslandsmet og annað var jafnað. Dagný Huld Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur bætti fyrra met um eitt stig og endaði með 44 stig (88). Hún sigraði í B-keppninni, [...]

809, 2019

Íslandsmótið í Bench Rest í Reykjavík í dag

Íslandsmótinu í riffilgreininni Bench Rest lauk á svæði Skotfélags Reykjavíkur í dag. Íslandsmeistari varð Finnur Steingrímsson úr Skotfélagi Akureyrar en hann skaut öllum sínum 50 skotum í tíuna eða alls 500 stig og eins var [...]

3008, 2019

Heimsbikarmótinu í Brasilíu lokið

Ásgeir Sigurgeirsson keppti á heimsbikarmótinu í Ríó De Janeiro í Brasilíu í dag. Hann keppti í loftskammbyssu og endaði með 575 stig (9x) sem skilaði honum í 23.sæti af 87 keppendum. 580 stig þurfti til [...]

Flokkar

Go to Top