Opna Keflavíkurmótið í loftgreinum
Fyrsta mót keppnistímabilsins í innigreinunum fór fram í aðstöðu Skotdeildar Keflavíkur í dag. Í flokki stúlkna í keppni með loftskammbyssu sigraði Sóley Þórðardóttir úr Skotfélagi Akureyrar með 516 stig sem er nýtt Íslandsmet stúlkna. Í [...]
Mótaskrá kúlugreina 2019 til 2020
Mótaskrá kúlugreina er komin út. Fyrir restina af árinu 2019 er hún hérna og síðan fyrir árið 2020 hérna.
Evrópumeistaramótinu í Bologna á Ítalíu
Evrópumeistaramótinu í kúlugreinum, sem fer fram í Bologna á Ítalíu er að ljúka. Jón Þór Sigurðsson er eini keppandi okkar á mótinu og hafnaði hann í 63.sæti með 613,0 stig. Alls voru keppendur 66 talsins. [...]
Evrópumeistaramótinu í Lonato lokið
Við áttum 3 keppendur á Evrópumeistaramótinu í haglabyssugreinum sem var að ljúka á Ítalíu. Alls voru keppendur 74. Hákon Þór Svavarsson endaði í 57.sæti með 113 stig, Stefán Gísli Örlygsson í 65.sæti með 110 stig [...]
Íslandsmet á haglabyssumóti í Reykjavík í dag
Á Reykjavik Open í haglabyssugreininni Skeet, féll eitt Íslandsmet og annað var jafnað. Dagný Huld Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur bætti fyrra met um eitt stig og endaði með 44 stig (88). Hún sigraði í B-keppninni, [...]
Íslandsmótið í Bench Rest í Reykjavík í dag
Íslandsmótinu í riffilgreininni Bench Rest lauk á svæði Skotfélags Reykjavíkur í dag. Íslandsmeistari varð Finnur Steingrímsson úr Skotfélagi Akureyrar en hann skaut öllum sínum 50 skotum í tíuna eða alls 500 stig og eins var [...]
Heimsbikarmótinu í Brasilíu lokið
Ásgeir Sigurgeirsson keppti á heimsbikarmótinu í Ríó De Janeiro í Brasilíu í dag. Hann keppti í loftskammbyssu og endaði með 575 stig (9x) sem skilaði honum í 23.sæti af 87 keppendum. 580 stig þurfti til [...]
Heimsbikarmótinu í Finnlandi er lokið
Heimsbikarmóti ISSF í Lahti í Finnlandi er nú lokið. Sigurður Unnar Hauksson endaði í 48.sæti með 116 stig (24 22 23 25 22), Hákon Þ.Svavarsson varð í 106.sæti með 106 stig (21 20 20 21 [...]
Íslandsmeistarar í Compak Sporting í dag
Íslandsmótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Í karlaflokki varð Ævar Sveinn Ævarsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar Íslandsmeistari með 181 stig, annar varð Gunnar Þór Þórarnarson úr Skotfélagi [...]
Jón Þór keppti í Sviss í morgun
Jón Þór Sigurðsson tók þátt í Lapua European Cup mótinu í Thun í Sviss í dag. Hann keppti í 300 metra liggjandi riffli (300m prone) og hafnaði í 32.sæti með 578 stig en Íslandsmet hans [...]





