Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
210, 2020

Gunnar Sigurðsson er látinn

FRÁ FJÖLSKYLDU GUNNARS SIGURÐSSONAR: Til margra ára hefur faðir okkar Gunnar Sigurðsson helgað sig skotíþróttinni á Íslandi, unnið ötullega að því að byggja upp sterkar og góðar skotsveitir, þjálfað stóran hóp fólks og starfað að [...]

809, 2020

Alþjóðlega InterShoot mótinu aflýst 2021

Inter Shoot mótinu í loftbyssugreinunum sem haldið er árlega í Hollandi hefur verið aflýst 2021. Hérna er tilkynning mótshaldara: Good afternoon. I have to bring you sad news. The Covid-19 pandemic has caused widespread cancellations [...]

609, 2020

Arnar varð Íslandsmeistari á Húsavík

Íslandsmeistaramótið í Bench Rest Skor riffli fór fram á velli Skotfélags Húsavíkur um helgina. Skotið var á 100 og 200 metra færi, 25 skot á hvort færi. Íslandsmeistari varð Arnar Oddsson úr Skotfélagi Akureyrar með [...]

509, 2020

SR OPEN í Reykjavík í dag

Reykjavíkurmótið í haglabyssugreininni SKEET, SR OPEN, fór fram á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi í dag. Í A-flokki sigraði Daníel Logi Heiðarsson úr Skotfélagi Akureyrar með 46 stig í úrslitum (106 stig í undankepnninni), Daníel [...]

2408, 2020

Landsmót í Skeet á Akranesi um helgina

Landsmót í Skeet fór fram á Akranesi um helgina. 10 keppendur mættu til leiks. Í kvennaflokki sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 99/48 bætti Íslandsmetið í final kvenna um 4 dúfur. María Rós Arnfinnsdóttir [...]

1608, 2020

Íslandsmet hjá Hákoni á Íslandsmótinu

Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. Í kvennaflokki varð Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari (90/36), önnur varð María R. Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar (78/31) og í þriðja [...]

908, 2020

Skotþing 2020 verður haldið 17.október

Ársþingi Skotíþróttasambandsins 2020 hefur verið fundin ný dagsetning og verður það haldið, að óbreyttu, laugardaginn 17.október í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst það kl. 11:00

Flokkar

Go to Top