Gunnar Sigurðsson verður jarðsunginn á föstudaginn
Einn þekktasti haglabyssukennari okkar, Gunnar Sigurðsson, sem lést á Kanaríeyjum 2.október, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju föstudaginn 13.nóvember og hefst athöfnin kl.13:00. Útförinni verður athöfninni streymt hérna: https://youtu.be/ORhlFEXT2cw
Fréttatilkynning frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins
Fréttatilkynning frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins var að berast: Reykjavík 19. október 2020 Höfuðborgarsvæðið er á viðkvæmum tíma í faraldrinum. Smitum á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fækkandi síðustu daga. Næstu daga er mikilvægt að ná enn frekari tökum [...]
SKOTÞING 2020 var haldið í dag
Skotíþróttaþing 2020 var haldið í dag á netinu. Notast var við TEAMS hugbúnaðinn og tókst það alveg ágætlega. Ný stjórn STÍ er þannig skipuð að Halldór Axelsson situr áfram í eitt ár sem formaður, Jórunn [...]
SKOTÞING laugardaginn 17.október 2020 UPPFÆRT
Skotþing 2020 fer fram laugardaginn 17.október 2020, einsog áður hefur verið auglýst, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst það kl.11:00. Dagskrá þingsins er samkvæmt lögum þess. Kjörbréf má senda á netfangið sti@sti.is. Verið er að [...]
Ný lyfjalisti WADA er kominn út
Nýr lyfjalisti WADA er kominn út og má sjá hann nánar á heimasíðu ISSF.
Gunnar Sigurðsson er látinn
FRÁ FJÖLSKYLDU GUNNARS SIGURÐSSONAR: Til margra ára hefur faðir okkar Gunnar Sigurðsson helgað sig skotíþróttinni á Íslandi, unnið ötullega að því að byggja upp sterkar og góðar skotsveitir, þjálfað stóran hóp fólks og starfað að [...]
Nýjar reglur um COVID-19 varnir innan íþróttahreyfingarinnar
Hér eru nýjustu reglur íþróttahreyfingarinnar vegna COVID-19 leiðbeiningar fyrir aðildarfélög STÍ_ ÍSÍ_28092020
Alþjóðlega InterShoot mótinu aflýst 2021
Inter Shoot mótinu í loftbyssugreinunum sem haldið er árlega í Hollandi hefur verið aflýst 2021. Hérna er tilkynning mótshaldara: Good afternoon. I have to bring you sad news. The Covid-19 pandemic has caused widespread cancellations [...]
Arnar varð Íslandsmeistari á Húsavík
Íslandsmeistaramótið í Bench Rest Skor riffli fór fram á velli Skotfélags Húsavíkur um helgina. Skotið var á 100 og 200 metra færi, 25 skot á hvort færi. Íslandsmeistari varð Arnar Oddsson úr Skotfélagi Akureyrar með [...]
SR OPEN í Reykjavík í dag
Reykjavíkurmótið í haglabyssugreininni SKEET, SR OPEN, fór fram á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi í dag. Í A-flokki sigraði Daníel Logi Heiðarsson úr Skotfélagi Akureyrar með 46 stig í úrslitum (106 stig í undankepnninni), Daníel [...]





