Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
808, 2021

Helga og Stefán Íslandsmeistarar í Skeet

Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn um helgina. Í karlaflokki varð Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness Íslandsmeistari, í kvennaflokki Helga M. Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar, í Unglingaflokki Daníel [...]

808, 2021

Jón Þór Íslandsmeistari í 300 m riffli

Það er ekki hægt að segja að veðrið hafi verið versti óvinur keppanda í dag þó svo að vindar hafi verið pínulítið að stríða með með hægum sviftingum frá suðaustri til suðvesturs. Sólin glenti sig [...]

508, 2021

Íslandsmótið í Skeet um helgina

Íslandsmótið í haglabyssugreininni SKEET fer fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Keppni hefst kl.10 laugardag og sunnudag. Úrslitin fara svo fram eftir hádegi á sunnudaginn. Keppendur eru 24 talsins og eru allir bestu keppendur [...]

2507, 2021

Landsmót í Compak Sporting á Akureyri

Landsmót STÍ í Compak Sporting fór fram á Akureyri um helgina. Í karlaflokki sigraði Ævar Sveinn Sveinsson úr SÍH með 178 stig, Þórir Guðnason úr SÍH varð annar með 176 eftir bráðabana við Jóhann Ævarsson [...]

2507, 2021

Skeet á Ólympíuleikunum

Keppni í haglabyssugreininni Skeet stendur nú yfir á Ólympíuleikunum. Hægt er að fylgjast með skorinu í  kvennakeppninni hérna og karlakeppninni hérna. Úrslitakeppnin (Final) í kvenna er á mánudaginn kl. 05:50 að okkar tíma og í [...]

2407, 2021

Frá ÍSÍ vegna nýrra Covid reglna

Frá ÍSÍ: Hraðvaxandi fjölgun COVID-19 smita í samfélaginu undanfarna daga hefur nú haft þær afleiðingar að stjórnvöld hafa neyðst til að herða sóttvarnir og setja á ný takmarkanir á samkomur. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra þar að [...]

Flokkar

Go to Top