Landsmótum aflýst
Landsmótunum í Grófri og Sport skammbyssu sem halda átti í Kópavogi um næstu helgi hefur verið aflýst af óviðráðanlegum orsökum.
Íslandsmótið í loftriffli í dag
Íslandsmeistaramótið í Loftriffli fór fram í Egilshöllinni í Reykjavík í dag. Íslandsmeistari í kvennaflokki varð Íris Eva Einarsdóttir úr SR með 591,8 stig, í öðru sæti Jórunn Harðardóttir úr SR með 581,4 stig og í [...]
Íslandsmótið í Loftskammbyssu í dag
Íslandsmeistaramótið í Loftskammbyssu fór fram í Egilshöllinni í Reykjavík í dag. Íslandsmeistari í kvennaflokki varð Jórunn Harðardóttir úr SR með 542 stig, í öðru sæti varð Aðalheiður L. Guðmundsdóttir úr SSS með 518 stig og [...]
Íslandsmótið í Þrístöðu í dag í Reykjavík
Íslandsmótið í 50metra Þrístöðu með riffli fór fram í dag í Egilshöllinni í Reykjavík. Í karlaflokki sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 1,040 stig, Þórir Kristinsson úr SR varð annar með 1,029 stig og [...]
Íslandsmótið í 50m liggjandi riffli í dag
Jón Þór Sigurðsson úr SFK varð í dag Íslandsmeistari í 50m liggjandi (prone) með 619,3 stig, annar varð Guðmundur Valdimarsson úr SÍ með 610,9 og Leifur Bremnes úr SÍ þriðji með 608,8 stig. Í kvennaflokki [...]
Íslandsmótið í Grófri skammbyssu á sunnudaginn
Íslandsmótið í Grófri skammbyssu fór fram í Kópavogi á sunnudaginn. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 570 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 557 stig og þriðji Friðrik Goethe úr SFK [...]