Landsmóti í loftbyssugreinum lokið
Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum var loks haldið í dag í Egilshöllinni í Grafarvogi. Keppt var bæði í loftskammbyssu og loftriffli. Í loftskammbyssu kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 547 stig, Aðalheiður L. Guðmundsdóttir úr [...]
Landsmót í loftbyssugreinum á laugardaginn
Landsmót í loftbyussugreinunum verður haldið í Egilshöllinni á laugardaginn. Keppni í loftskammbyssu hefst kl.09:00 og loftriffli kl.11:00. Riðlaskiptingin er hérna. Einnig verður framvindu keppninnar fylgt eftir á netinu á þessari slóð.
Nýjar COVID reglur tóku gildi í dag
Uppfærðar COVID-19 reglur tóku gildi í dag. Þær eru aðgengilegar hérna. Helstu breytingar eru þessar : Fjöldatakmörk á æfingum og í keppni eru 50 þátttakendur Fjöldatakmörk í áhorfendasvæðum eru 100 manns – og að hámarki [...]
COVID-19 reglurnar er uppfærðar reglulega
Við viljum árétta að COVID-19 reglur um iðkun skotíþrótta eru uppfærðar reglulega og eru aðgengilegar hérna. Aðildarfélögin hafa væntanlega öll tilnefnt sóttvarnarfulltrúa og geta félagsmenn viðkomandi félags snúið sér til þeirra ef einhver vafaatriði koma [...]
Um afskráningar keppenda á mót
Við viljum árétta reglur um afskráningar keppenda á viðurkennd STÍ-mót. En í Móta-og keppnisreglum STÍ segir í 12. gr. : Mæti keppandi ekki til leiks, án þess að boða tilskilin forföll á sannanlegan hátt til [...]
Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í dag
Á landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu, sem fram fór í dag í Digranesi, sigraði Ívar Ragnarsson úr SFK ,eð 558 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 539 stig og þriðji varð Friðrik [...]
Þrístaða á 50 metrum í dag
Á Landsmóti STÍ í 50m Þrístöðu, sem haldið var í Egilshöllinni í dag, sigraði Þórir Kristinsson úr SR með 1,018 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ með 969 stig og þriðji Ingvar Bremnes úr [...]
Landsmót í 50m liggjandi riffli í dag
Á Landsmóti STÍ sem haldið var af Skotfélagi Reykjavíkur í Egilshöllinni í dag sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK í karlaflokki með 622,4 stig. Í öðru sæti varð Guðmundur Valdimarsson úr SÍ með 618,3 stig [...]
Nokkrir punktar frá ÍSÍ vegna áhorfenda á m.a. skotmótum
Hér eru tekin saman nokkur lykilatriði sem snúa að áhorfendum. Á þetta við um öll skotmót sem haldin eru á vegum STÍ. • Allir gestir skulu vera skráðir, a.m.k. nafn, kennitala, símanúmer og sæti. Geyma [...]





