Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
1003, 2021

Landsmót í innigreinum að hefjast um næstu helgi

Þá er mótahald STÍ loks að hefjast í innigreinunum. Fyrstu tvö mótin verða haldin í Egilshöllinni í Reykjavík. Keppt verður í tveimur riffilgreinum, á laugardaginn í 50 metra Liggjandi riffli og á sunnudaginn í 50 [...]

803, 2021

Muna sóttvarnarreglur ÍSÍ og STÍ

Fregnir gærdagsins af tveimur innanlandssmitum utan sóttkvíar var áminning til okkar allra um hversu mikilvægt það er að vera enn á varðbergi gagnvart vágestinum. Við biðjum um að þið ítrekið við ykkar aðildarfélög mikilvægi þess [...]

703, 2021

Mótakrá vorsins komin í gang

Ákveðið hefur verið að virkja mótaskrá vorsins í innigreinunum en breyta fyrirhuguðum Íslandsmótum í Landsmót. Keppnisfólkið hefur þá góðan tíma til að undirbúa sig en Íslandsmótin verða sett á dagskrá í haust. Nánari dagsetingar verða [...]

603, 2021

Mót um næstu helgi í Egilshöllinni

Landsmót samkvæmt mótaskrá STÍ verður haldið í riffilgreinunum 50m liggjandi á laugardaginn og á sunnudaginn í 50m þrístöðu í Egilshöllinni. Skráningarfrestur félaganna er framlengdur til þriðjudags kl.23:59 en skráningar þurfa að berast á sti@sti.is og [...]

1801, 2021

Mótum aflýst og/eða frestað

Eftir samtöl við forystumenn félaganna hafi verið ákveðið að fresta Íslandsmótum til haustsins og að stefnt verði á að setja inn eitt Landsmót í hverri grein í vor ef aðstæður og sóttvarnarreglur leyfa.

Flokkar

Go to Top