Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
3010, 2021

Íslandsmótið í 50m liggjandi riffli í dag

Jón Þór Sigurðsson úr SFK varð í dag Íslandsmeistari í 50m liggjandi (prone) með 619,3 stig, annar varð Guðmundur Valdimarsson úr SÍ með 610,9 og Leifur Bremnes úr SÍ þriðji með 608,8 stig. Í kvennaflokki [...]

2510, 2021

Íslandsmótið í Grófri skammbyssu á sunnudaginn

Íslandsmótið í Grófri skammbyssu fór fram í Kópavogi á sunnudaginn. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 570 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 557 stig og þriðji Friðrik Goethe úr SFK [...]

2510, 2021

Íslandsmótið í Sport skammbyssu á laugardaginn

Ívar Ragnarsson úr SFK varð Íslandsmeistari í Sport skammbyssu á laugardaginn með 571 stig, Jón Þór Sigurðsson úr SFK varð annar með 568 stig og Friðrik Goethe úr SFK þriðji með 548 stig. Nánari úrslit [...]

2110, 2021

Nýkjörinn forseti Evrópusambandsins

Alexander Ratner frá Rússlandi var í kvöld kjörinn forseti Evrópusambandsins ESC á ársþingi þess sem haldið er á Kýpur þessa dagana. Nánar má lesa um kjörið hérna.

1710, 2021

Íslandsmótið í Staðlaðri skammbyssu fór fram í dag

Íslandsmeistaramótið í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Kópavogi í dag. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 559 stig, annar varð Jón Þ. Sigurðsson úr SFK með 535 stig og í þriðja sæti Karl Kristinsson [...]

1210, 2021

Mótaskrá STÍ 2022 fyrir haglabyssu tilbúin

Mótanefnd STÍ hefur nú lokið við Mótaskrá Haglabyssugreina fyrir árið 2022 og má sjá hana hérna:   

910, 2021

Íþróttaþing í dag

75.þing Íþrótta og Ólympíusambands Íslands var haldið í dag. Nánari umfjöllun um þingið er á www.isi.is

310, 2021

Jón Þór keppti í úrslitum Lapua Cup í Sviss

Jón Þór Sigurðsson keppti í úrslitum Lapua Cup í borginni Winterthur í Sviss. Hann lenti í vandræðum með skotin en náði samt að komast skammlaust frá mótinu. Jón keppti í riffilgreininni 300 metrum liggjandi og [...]

2909, 2021

Mótaskrá vetrarins 2021 til 2022 er komin

Mótaskráin fyrir veturinn er komin og hægt að skoða hana hérna: 

2709, 2021

Skotíþróttir í Reykjavík í uppnámi

Skotfélagi Reykjavíkur barst í dag tölvupóstur frá Heilbrigðiseftirliti Reykljavíkurborgar þar sem félaginu er gert að STÖÐVA STARFSEMI FÉLAGSINS Á ÁLFSNESI ÞEGAR Í STAÐ !! Ástæðan er úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að ógilda ákvörðun [...]

Flokkar

Go to Top