Landsmótunum sem halda átti í Egilshöllinni um næstu helgi hefur verið aflýst vegna smitfjölda í þjóðfélaginu