Alþjóðlega loftbyssumótinu, INTERSHOOT,  sem haldið er árlega í Hollandi, hefur verið aflýst. Það átti að vera dagana 3.-5.febrúar 2022 en vegna COVID-stöðunnar hefur stjórn mótsins ákveðið að fella það niður að þessu sinni. Nánar á heimasíðu keppninnar hérna.