Íslandsmeistarar í 50m Þrístöðu í dag
Íslandsmótið í 50m þrístöðuriffli fór fram í Kópavogi í dag. Íslandsmeistarar urðu í drengjaflokki Úlfar Sigurbjarnarson úr SR, í karlaflokki Leifur Bremnes úr SÍ og í kvennaflokki Jórunn Harðardóttir úr SR en hún bætti Íslandsmet [...]
Jakob Þór Leifsson sigraði í Skeet um helgina
Landsmót STÍ í skeet var haldið á svæði Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. Jakob Þ. Leifsson úr SFS sigraði með 109/48 stig, annar varð Pétur T. Gunnarsson úr SR með 110/47 stig og bronsið vann Jón [...]
Jóhannes Frank vann 200 metra keppnina líka
Jóhannes Frank Jóhannesson sigraði einnig í dag á opna alþjóðlega riffilmótinu í Frakklandi. Hann keppti þar í Bench Rest með léttum rifflum á 100+200 metra færi og vann þar heildarkeppnina með glæsibrag. Keppendur komu alls [...]
Hákon að keppa í Skeet á Kýpur
Heimsbikarmót ISSF í Skeet er að hefjast í dag í Nicosiu á Kýpur. Hákon Þór Svavarsson keppir þar og hefur leik á morgun. Þá eru skotnir tveir hringir, tveir á þriðjudaginn og svo einn á [...]
Jóhannes Frank vann á alþjóðlegu móti í Frakklandi
Jóhannes Frank Jóhannesson sigraði á opnu alþjóðlegu riffilmóti í Frakklandi í dag. Hann keppti þar í Bench Rest með þungum rifflum á 100+200 metra færi og vann heildarkeppnina með glæsibrag. Keppendur komu alls staðar að [...]
Íslandsmeistarar í 50 m riffli í dag
Á Íslandsmeistaramótinu í keppni á 50 metra færi liggjandi (prone) urðu Íslandsmeistarar þessir, í drengjaflokki Úlfar Sigurbjarnarson úr SR en hann bætti jafnframt eigið Íslandsmet með skori uppá 596,4 stig, í stúlknaflokki Karen Rós Valsdóttir [...]
Fyrsta Landsmót sumarsins fer fram í Hafnarfirði um helgina
Fyrsta Landsmót sumarsins í haglabyssugreininni Skeet fer fram á svæði Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina.
Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn ÍSÍ
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands lýsir yfir stuðningi og samstöðu með starfsfólki samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs. Starf samskiptaráðgjafa var sett á laggirnar með lagasetningu eftir ákall um að einstaklingar innan íþrótta- og æskulýðsstarfs sem upplifa [...]
Skotþing 2025 haldið í Íþróttamiðstöðinni
Skotþing 2025 var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Þingskjölin eru hérna. Mættir voru fulltrúar aðildarfélaga STÍ eða 33 fulltrúar frá 9 félögum. Þingforseti var Jón S. Ólason fyrrverandi formaður STÍ. Venjuleg aðalfundarstörf voru [...]
Jón Þór sigraði á 3 skammbyssumótum um helgina
Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði á 3 mótum um helgina. Hann varð Íslandsmeistari í Sportskammbyssu og Grófri skammbyssu en að auki sigraði hann á Landsmóti STÍ í Loftskammbyssu. Eins var keppt í Loftriffli og [...]