Fréttir

606, 2020

Fyrsta Landsmót sumarsins á Blönduósi í dag

Fyrsta Landsmót sumarsins í fór fram í dag. Keppt var í Norrænu Trappi á Blönduósi. Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði, Jóhann Halldórsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar varð annar og í þriðja sæti Lúther Ólason úr [...]

2705, 2020

Íþróttastarf að komast í eðlilegt horf

Nú hefur Heilbrigðisráðherra gefið út nýjar reglur vegna COVID ástandsins og gefur það íþróttafélögum kost á að hefja starf að nýju. Nánar má lesa um þetta hérna. Mótahald aðildarfélaga STÍ verður nú með venjulegu formi [...]

2504, 2020

Reglur skotfélaga eftir 4.maí

Við höfum nú sniðið reglur fyrir skotfélög innan STÍ. Auðvitað eru félög með sérþarfir hvert og eitt sem stjórnendum þeirra er treyst til að útfæra samkvæmt þessum reglum, sem og reglum sem Almannavarnir hafa gefið [...]

2504, 2020

Smáþjóðaleikunum í Andorra frestað

Smáþjóðaleikunum sem halda átti í Andorra í byrjun júní 2021 hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

2004, 2020

Öllum alþjóðlegu ISSF mótunum aflýst

Öllum alþjóðlegu ISSF-mótunum sem halda átti árið 2020 hefur frestað eða aflýst. https://www.issf-sports.org/  

2004, 2020

Norðurlandamótinu frestað til 2021

Norðurlandamótinu sem halda átti í Finnlandi í júní hefur verið frestað til ársins 2021. Nánari tímasetning kemur síðar. https://www.nordicshootingregion.com/

Load More Posts