Fréttir

704, 2019

Íslandsmót í loftriffli í dag

Íslandsmótið í Loftriffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 590,6, annar varð Róbert V. Ryan úr Skotfélagi Reykjavíkur með 560,9 stig og í þriðja [...]

604, 2019

Íslandsmót í loftskammbyssu í dag

Íslandsmótið í loftskammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð Íslandsmeistari í karlaflokki með 580 stig, annar varð Ívar Ragnarsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, með 565 stig og í þriðja sæti Ingvar [...]

2503, 2019

Keppni lokið í Mexíkó

Okkar keppendur í haglabyssugreininni Skeet hafa nú lokið keppni á hemsbikarmótinu í Acapulco í Mexíkó. Hákon Þór Svavarsson varð í 56.sæti af 95 keppendum með 115 stig (21 22 24 23 25), Sigurður Unnar Hauksson [...]

2403, 2019

Heimsbikarmótið í Mexíkó

Heimsbikarmótið í Acapulco í Mexíkó stendur nú yfir. Okkar keppendur í Skeet hófu keppni í dag og skutu fyrstu tvo hringina. Sigurður Unnar Hauksson með 23 + 23, Hákon Þór Svarsson með 21 + 22 [...]

2303, 2019

Íslandsmót í Staðlaðri skammbyssu í dag

Ívar Rgnarsson úr SFK sigraði á Íslandsmótinu í Staðlaðri skammbyssu í dag, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK og þriðji Grétar Mar Axelsson úr SFK. Í liðakeppninni urðu lið SFK í efstu 3 sætunum. [...]

2103, 2019

Jórunn keppti á EM í dag

Jórunn Harðardóttir var að ljúka keppni á Evrópumeistaramótinu í Króatíu með 543 stig (91 88 90 90 91 93) og hafnaði í 59.sæti af 63 keppendum. Hún keppir svo í parakeppninni með Ásgeiri Sigurgeirssyni á [...]

Load More Posts