Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2606, 2022

Landsmót í skeet á Akureyri um helgina

Landsmót STÍ í skeet fór fram á Akureyri um helgina. Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA sigraði með 107/35 stig, Hákon Þ.Svavarsson úr SFS varð annar með 107/27 og Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH tók bronsið með [...]

2006, 2022

Jón Valgeirsson keppti á HM í Compak sporting um helgina

Jón Valgeirsson keppti á HM í Compak Sporting um helgina, sem er ein haglabyssugreinanna. Hann náði fínum árangri 179/200 og hafnaði í 146.sæti af 335 keppendum. Nánar má skoða úrslitin hérna.

2006, 2022

Compak sporting á Akureyri um helgina

Skotfélag Akureyrar hélt eins dags mót í Compak Sporting, Arctic Open, á laugardaginn. Sigurvegari varð Wimol Sudee úr SÍN með 93/100 stig, annar varð Guðni Þorri Helgason úr SR með 91 stig og í þriðja [...]

1206, 2022

Landsmót í Skeet um helgina

Landsmót STÍ í Skeet fór fram í Þorlákshöfn um helgina. Pétur T. Gunnarsson úr SR sigraði, Jakob Þ. Leifsson úr SFS varð annar og í þriðja sæti hafnaði Hákon Þ. Svavarsson úr SFS. Nánar á [...]

1106, 2022

Landsmót í Norrænu trappi á Blönduósi í dag

Landsmót STÍ í Norrænu trappi fór fram á Blönduósi í dag. Guðmann Jónasson úr MAV sigraði í karlaflokki, Snjólaug M. Jónsdóttir hlaut gull í kvennaflokki og Elyass Kr. Bouanba úr MAV í unlgingaflokki. Nánar á [...]

106, 2022

Breyting á mótaskrá

Af óviðráðanlegum orsökum hefur þurft að gera skyndibreytingu á mótaskrá sumarsins: Landsmót í Skeet sem halda átti á völlum Skotfélags Reykjavíkur hefur verið fært til SFS í Þorlákshöfn, 11.-12.júní, vegna leyfismála í Reykjavík. Íslandsmót í [...]

Flokkar

Go to Top