Fréttir

1308, 2020

Íslandsmótið í haglabyssugreininni SKEET um helgina

Íslandsmótið í Skeet fer fram á skotsvæði Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar dagana 15.-16.ágúst n.k. Nánar segir frá mótinu á heimasíðu félagsins.

908, 2020

Skotþing 2020 verður haldið 17.október

Ársþingi Skotíþróttasambandsins 2020 hefur verið fundin ný dagsetning og verður það haldið, að óbreyttu, laugardaginn 17.október í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst það kl. 11:00

708, 2020

Íslandsmót í Skeet og Norrænu Trappi verða haldin

Stjórn STÍ hefur ákveðið að Íslandsmótin í Skeet og Norrænu Trappi verða haldin að óbreyttu. Önnur STÍ mót á dagskrá verða einnig haldin. Mótshaldarar þurfa að huga að sóttvörnum og passa fjarlægðarmörk.

3007, 2020

MÓTUM AFLÝST VEGNA COVID-19

Í ljósi hertra reglna Landlæknis vegna COVID-19 hefur STÍ ákveðið að aflýsa Íslandsmóti í 300 metra riffli sem halda átti hjá Skotdeild Keflavíkur 8.ágúst og eins Landsmóti í Skeet sem átti að vera á velli [...]

2907, 2020

Íslandsmót BR50 riffli í Þorlákshöfn á laugardaginn

Íslandsmótið í BR50 var haldið á skotsvæði Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Keppt er með 22ja kalibera rifflum á 50 metra færi og skotið af borði. Þeim er skipt niður í þyngdarflokka , þungir (Heavy Varmint [...]

2607, 2020

Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Íslandsmótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram um helgina á svæði Skotfélags Akureyrar. Mótið var afar fjölmennt en 46 keppendur mættu til leiks. Í kvennaflokki sigraði Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 162 stig, [...]

Load More Posts