Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
209, 2021

Íslandsmót í Bench Rest og SR Open í Reykjavík um helgina

Íslandsmót STÍ í Bench Rest verður haldið á velli Skotfélags Reykjavíkur um helgina. Keppt er með rifflum á 100 og 200 metra færi. Jafnframt fer fram SR-OPEN/Reykjavíkurmót í haglabyssugreininni Skeet á sama tíma. Nánar á [...]

2908, 2021

Nýjar sóttvarnarreglur frá ÍSÍ

Frá ÍSÍ Til sambandsaðila Reykjavík, 29. ágúst 2021 Sæl öll! Sendur var út tölvupóstur frá okkur á föstudaginn síðastliðinn, með upplýsingum um nýja reglugerð heilbrigðisráðherra. Síðan þá hefur reglugerðinni verið breytt og varðar breytingin grímunotkun [...]

2908, 2021

Íslandsmet á mótinu á Blönduósi um helgina

Íslandsmeistaramót í Norrænu trap á Blönduósi 28. – 29. Ágúst 14 keppendur voru skráðir til leiks en eingöngu 13 kláruðu. Það var nokkuð hvöss suð-suðvestan átt, en það fór í 17,4 metra í verstu hviðunum [...]

2708, 2021

Líney Rut lætur af störfum

Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í gær var upplýst að Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands 1. október nk. Líney Rut, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra ÍSÍ í [...]

2608, 2021

Íslandsmótið í Norrænu Trappi á Blönduósi um helgina

Íslandsmótið í haglabyssugreininni Norrænt Trap verður haldið á skotvelli skotfélagsins Markviss á Blönduósi um helgina. Nánar hérna.

2508, 2021

Felix hafnaði í 17.sæti á Evrópumeistaramótinu

Evrópumeistaramótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram í Frakklandi um helgina. Felix Jónsson keppti í unglingaflokki og hafnaði hann í 17.sæti en keppendur voru alls 30. Í karlaflokki lenti Jón Valgeirsson í 148.sæti af 325 [...]

Flokkar

Go to Top