Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2701, 2025

Þátttaka í 2 vikna ókeypis námskeiði í Ólympíu í júní fyrir 20-30 ára

Umsóknir opnar fyrir námskeið í Ólympíu í sumar Búið er að opna fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa [...]

2601, 2025

Parakeppni í skotfimi á RIG

Í fyrsta sinn á Íslandi var keppt í parakeppni í Loftskammbyssu á RIG. Fjögur pör tóku þátt að þessu sinni en sveit Skotfélags Reykjavíkur skipuð þeim Jórunni Harðardóttur og Magna Þór Mortensen sigraði með 520 [...]

2601, 2025

Keppni í Loftriffli lokið á RIG í Laugardalshöll

Keppni í Loftriffli á Reykjavíkurleikunum er nú lokið. Í unglingaflokki sigraði Sigurlína Wium Magnúsdóttir með 566,8 stig, Úlfar Sigurbjarnarson varð annar með 521,1 stig og bronsið hlaut Starri Snær Tómasson með 348,2 stig. Þau koma [...]

2501, 2025

Úrslit í Loftskammbyssu á RIG

Keppni í Loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum er nú lokið. Í opnum flokki fullorðinna sigraði Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 230,8 stig (563), Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur varð önnur með 227,4 stig (547) og [...]

2501, 2025

RIG 2025 skorin í beinni

Hægt er að fylgjast með skorinu á RIG-leikunum í beinni hérna.

2301, 2025

RIG riðlarnir komnir hérna

Hérna má sjá riðlana í Loftskammbyssu og Loftriffli á RIG-leikunum í Laugardalshöll um helgina. Í loftskammbyssu er keppt í 3 riðlum sem hefjast kl. 9-11 og 13.  Síðan má reikna með að úrslit (finalinn) hefjist [...]

Flokkar

Go to Top