Fréttir

601, 2020

Formannafundur STÍ á laugardaginn kemur, 11.janúar

Formannafundur STÍ verður haldinn laugardaginn 11.janúar 2020 kl.11:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Reiknað er með formanni hvers félags en jafnframt er félögum heimilt að senda annan stjórnarmann með formanni. Minnum aðildarfélögin á að senda nöfn [...]

2712, 2019

Ásgeir og Jórunn Skotíþróttamenn Ársins 2019

Skotíþróttasamband Íslands hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttamenn ársins 2019 : Skotíþróttakarl Ársins 2019 er: Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur Ásgeir sigraði í öllum þeim mótum sem hann tók þátt í hérlendis og er ríkjandi Íslandsmeistari [...]

1512, 2019

Íslandsmet í Þríþraut í dag

Á landsmóti STÍ sem haldið var í Egilshöllinni í dag, jafnaði Jórunn Harðardóttir úr SR eigið Íslandsmet í rifflgreininni Þríþraut, 1095 stig.  Í greininni er skotið 3x40 skotum, liggjandi, krjúpandi og standandi.  Önnur í kvennaflokki [...]

1412, 2019

Jón Þór og Jórunn sigruðu í dag

Á landsmóti STÍ í 50m liggjandi riffli sem haldið var í Kópavogi í dag, sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK í karlaflokki með 618,7 stig, annar varð Arnfinnur Jónsson úr SFK með 610,7 stig og [...]

912, 2019

Aðalfundur ISSF haldinn um helgina

Um helgina var haldinn aukaaðalfundur Alþjóða skotíþróttasambandsins ISSF. Fundurinn var haldinn í München þar sem höfuðstöðvar sambandsins eru til húsa. Til fundarins var boðað til að afgreiða tillögu að nýjum lögum ISSF og þurftu allar [...]

812, 2019

Íslandsmet í Egilshöll í dag

Á landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í Reykjavík, setti A-sveit SFK nýtt Íslandsmet, 1632 stig. Sveitina skipuðu Ívar Ragnarsson (559), Jón Þór Sigurðsson (541) og Friðrik Þór Goethe (532) eldra [...]

Load More Posts