Fréttir

1207, 2020

Helga bætti Íslandsmetið í dag

Um helgina hélt Skotdeild Keflavíkur Landsmót í haglabyssugreininni SKEET. 20 keppendur mættu til leiks. Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands bæti eigið Íslandsmet og endaði með 103 stig í kvennaflokki. Í úrslitum hafði þó Dagný Huld [...]

607, 2020

Nýtt Íslandsmet á SÍH-Open um helgina

Stefán Kristjánsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar sigraði á nýju Íslandsmeti í Norrænu Trappi á SÍH-OPEN mótinu sem haldið var um helgina í Hafnarfirði. Hann endaði með 123 stig. Í öðru sæti varð Bjarki Þ. Magnússon SÍH [...]

2806, 2020

Landsmóti á Akureyri lokið

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram um helgina á svæði Skotfélags Akureyrar. Í karlaflokki sigraði Jakob Þ. Leifsson úr SFS, Hákon Þ. Svavarsson úr SFS varð annar og Pétur T. Gunnarsson úr SR varð [...]

2406, 2020

Carl J. Eiríksson er látinn

Carl J. Eiríksson lést 12. júní sl. Carl var fæddur 12. desember 1929. Carl var ein besta riffilskytta landsins á sínum tíma og keppti lengst af fyrir Skotfélag Reykjavíkur og síðar Skotfélagið Baldur. Hann keppti [...]

2106, 2020

Landsmót STÍ í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á skotvöllum Skotfélags Akureyrar um helgina. Til leiks mættu 38 skyttur úr 8 félögum allstaðar að af landinu.  Í karlaflokki sigraði Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með [...]

1406, 2020

Fyrsta Landsmóti STÍ í Skeet í sumar fór fram í Reykjavík um helgina

Fyrsta Landsmót sumarsins í Ólympísku skotgreininni Skeet fór fram á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. 19 keppendur mættu til leiks. Í kvennaflokki sigraði Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 83 stig, Helga [...]

Load More Posts