Fréttir

1512, 2018

Landsmót í 50 metra liggjandi riffli í Egilshöll í dag

Landsmót STÍ í 50m liggjandi riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í kvennaflokki sigraði Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 614,4 stig, önnur varð Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 609,7 stig og í [...]

912, 2018

Landsmót í Frjálsri skammbyssu í Kópavogi

Landsmót STÍ í Frjálsri skammbyssu fór fram í Digranesi í Kópavogi í dag. Jón Árni Þórisson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 469 stig, í öðru sæti varð Sigurgeir Guðmundsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 465 stig [...]

912, 2018

Ásgeir endaði í 5.sæti í Belgrad

Ásgeir Sigurgeirsson komst aftur í úrslit á Belgrad-mótinu, með 578 stig að þessu sinni, og hafnaði í 5.sæti í úrslitunum.

812, 2018

Breyting á skráningarreglum STÍ

Stjórn STÍ samþykkti nýlega breytingar á skráningarreglum sínum. Aðalbreytingin felst í því að nú þurfa félögin að tilkynna keppendur 5 virkum dögum fyrir mót. Skrá þarf þá keppendur í síðasta lagi á sunnudagskvöldi vikunni fyrir [...]

812, 2018

Formannafundur STÍ í dag

Formannafundur STÍ fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Luagardal í dag. Aðalmálefni fundarins var ný Afreksstefna STÍ 2018 til 2026, sem féll vel í kramið hjá fundarmönnum. Hún verður nú leiðarljós hreyfingarinnar næstu átta árin. Á [...]

812, 2018

Ásgeir fyrstur inní final í Belgrad

Ásgeir Sigurgeirsson er að keppa á Grand Prix mótinu í Belgrad um helgina í loftskammbyssu. Hann var efstur eftir undankeppnina í dag með 583 stig og endaði í 6.sæti í final.

Load More Posts