Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1208, 2022

Íslandsmót um helgina

Um helgina verða tvö Íslandsmót í gangi, í Reykjavík er það Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet, sem fer fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi, og svo á Húsavík í riffilkeppninni BenchRest, velli Skotfélags Húsavíkur. Á [...]

608, 2022

Íslenska liðið með silfur á NM í dag

Íslenska liðið náði silfurverðlaunum á Norðurlandameistaramótinu í Finnlandi í dag í haglabyssugreininni Skeet. Liðið skipa þeir Hákon Þ. Svavarsson, sem í gær varð fyrsti Íslendingurinn til að hampa Norðurlandameistaratitli í skotfimi í einstaklingskeppninni í Skeet, [...]

508, 2022

Hákon Þ. Svavarsson Norðurlandameistari í Skeet

Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð í dag Norðurlandameistari í haglabyssugreininni SKEET. Þetta er fyrsti Norðurlandatitill Íslendinga í skotfimi frá upphafi.  Mótið fer fram í Kouvola í Finnlandi. Ísland á 11 keppendur á mótinu [...]

408, 2022

Norðurlandamótið í Finnlandi hafið

Keppni á Norðurlandamótinu í Finnlandi hófst í morgun. Jón Þór Sigurðsson og Ívar Ragnarsson keppa í Grófri skammbyssu kl.06:00 að ísl.tíma, en hægt er að fylgjast með skorinu hérna. Jón Þór tekur svo einnig þátt [...]

2407, 2022

Íslandsmeistaramótið í Compak Sporting á Akureyri um helgina.

Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Compak SPorting fór fram á völlum Skotfélags Akureyrar um helgina. Íslandsmeistarar urðu í liðakeppninni A-sveit Skotfélags Akureyrar, í karlaflokki Ellert Aðalsteinsson úr SA, í kvennaflokki Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV og í [...]

1707, 2022

Arctic Coast Open skeet mótið á Blönduósi

Hið árlega Arctic Coast Open í Skeet fór fram um Húnavöku að venju. Veðrið lék við keppendur þrátt fyrir "hrakveðurspár" undanfarna daga og skein sú gula glatt er leið á daginn. Keppendur að þessu sinni [...]

Flokkar

Go to Top