Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
903, 2023

Smáþjóðaleikarnir verða á Möltu 2023

Smáþjóðaleikarnir verða haldnir á Möltu dagana 29.maí til 3.júní. Í skotfimi verður keppt í haglabyssu Skeet, loftskammbyssu og loftriffli. Það fer eftir lokaskráningum hvernig skipting milli kynja verður í þessum greinum. Við munum hinsvegar hefja [...]

603, 2023

Hákon keppir á Heimsbikarmótinu í Qatar í dag og á morgun

Hákon Þ. Svavarsson er að keppa á Heimsbikarmóti ISSF í Doha í Qatar í dag og á morgun. Hægt er að fylgjast með skorinu hérna   Fréttin verður uppfærð - * Fyrri dagur 72 dúfur af [...]

503, 2023

Landsmót í þrístöðu á Ísafirði í dag

Þórir Kristinsson úr SR sigraði á riffilmótinu á Ísafirði í dag, með 536 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ með 519 stig og þriðji Leifur Bremnes úr SÍ með 469 stig. Í kvennaflokki sigraði [...]

403, 2023

Landsmót í 50 metra riffli á Ísafirði í dag

Landsmót STÍ í riffli á 50 metra færi úr liggjandi stöðu fór fram á Ísafirði í dag. Valur Richter úr SÍ sigraði í karlaflokki með 607,7 stig, Guðmundur Valdimarsson úr SÍ varð annar með 606,1 [...]

2202, 2023

SKOTÞING 2023 verður haldið laugardaginn 22.apríl

Þing Skotíþróttasambands Íslands, SKOTÞING 2023, verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 22.apríl n.k.

2202, 2023

Sport skammbyssa í Kópavogi um helgina

Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði á Landsmóti STÍ í Sport skammbyssu  sem haldið var í Kópavogi á laugardaginn með 566 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 559 stig og í þriðja sæti [...]

Flokkar

Go to Top