Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1604, 2023

Íslandsmeistarar í Þrístöðuriffli

Íslandsmeistaramót STÍ í 50m Þrístöðu riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistarar urðu Þórir Kristinsson úr SR í karlaflokki, Viktoría Erla Bjarnarson úr SR í kvennaflokki og lið Skotfélags Reykjavíkur í liðakeppni. Nánar hérna.

1504, 2023

Íslandsmet hjá Karenu Rós Valsdóttur í 50 m riffilkeppninni í dag

Íslandsmeistaramótið í 50 m riffli fór fram í aðstöðu Skotíþróttafélags Kópavogs í  Digranesi í dag. Karen Rós Valsdóttir úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar bætti þar Íslandsmetið í unglingaflokki stúlkna með skori uppá 580,2 stig og hlaut Íslandsmeistaratitil [...]

1104, 2023

Úrtökumót númer tvö í Þorlákshöfn á laugardaginn

Úrtökumót STÍ í Skeet númer tvö í röðinni fyrir Smáþjóðaleikana á Möltu fer fram á velli SFS við Þorlákshöfn á laugardaginn. Mótið hefst kl.10:00 og verða skotnir fjórir hringir. 9 skotmenn eru skráðir til leiks [...]

804, 2023

SKOTÞING 2023 gögn komin á netið

Nú eru tvær vikur í Skotþingið þann 22.apríl n.k. Hægt er að nálgast þær tillögur sem höfðu borist 3 vikum fyrir þing á þessari síðu.  Eins eru framboð til stjórnar birt en sjálfkjörið er í [...]

804, 2023

Skráning á úrtökumótið í Þorlákshöfn 15.apríl

Skráning á úrtökumótið í Skeet,  laugardaginn 15.apríl, þarf að berast á sti@sti.is um helgina.

104, 2023

Fyrsta úrtökumótið í skeet á Álfsnesi

Fyrsta úrtökumótið af þremur fyrir val á keppendum á Smáþjóðaleikana á Möltu fór fram í dag.

Flokkar

Go to Top