Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði á Landsmóti STÍ í Sport skammbyssu  sem haldið var í Kópavogi á laugardaginn með 566 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 559 stig og í þriðja sæti Karol Forsztek úr SR með 518 stig. Nánar á úrslitasíðunni