Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
104, 2023

Fyrsta úrtökumótið í skeet á Álfsnesi

Fyrsta úrtökumótið af þremur fyrir val á keppendum á Smáþjóðaleikana á Möltu fór fram í dag.

3003, 2023

Úrtökumót fyrir Smáþjóðaleikana á Möltu

Fyrsta úrtökumótið fyrir Smáþjóðaleikana á Möltu fer fram laugardaginn 1.apríl á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Engin sérstök keppnisæfing verður á föstudeginum, enda ekki heimilt að skjóta á föstudögum !!. Níu keppendur skráðu sig til [...]

2703, 2023

Keppni á heimsbikarmótinu á Kýpur stendur nú yfir

Hákon Þór Svavarsson hóf keppni á Heimsbikarmótinu í Larnaca á Kýpur í dag. Hægt er að fylgjast með skorinu hérna. Fréttin verður uppfærð:  Hann skaut 23-22-22 eða 67 alls í dag. Seinni 50 23-19 eða [...]

2403, 2023

Skráning á úrtökumótið á Álfsnesi 1.apríl

Skráning á úrtökumótið  laugardaginn 1.apríl þarf að berast á sti@sti.is um helgina.

2403, 2023

Ekki keppt í Skeet kvenna á Möltu

Mótshaldarar á Smáþjóðaleikunum á Möltu voru að tilkynna okkur að EKKI verður keppt í Skeet kvenna á leikunum, aðeins í karlaflokki. Ekki náðist lágmarksþátttaka í greininni. Annað er óbreytt í skotgreinunum Loftriffli og Loftskammbyssu, keppt [...]

1903, 2023

Stöðluð skammbyssa í Digranesi í dag

Landsmót í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Kópavogi í dag. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði með 561 stig,  í öðru sæti varð Karl Kristinsson úr SR með 525 stig og Kolbeinn Björgvinsson úr SR vann [...]

1803, 2023

Landsmót í loftbyssugreinunum í Kópavogi í dag

Í Digranesi í Kópavogi fór fram í dag Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum.  Í loftskammbyssu karla sigraði Ívar Ragnarsson úr SFK með 566 stig , Bjarki Sigfússon úr SFK varð annar með 536 stig/8x og Guðmundur [...]

903, 2023

Smáþjóðaleikarnir verða á Möltu 2023

Smáþjóðaleikarnir verða haldnir á Möltu dagana 29.maí til 3.júní. Í skotfimi verður keppt í haglabyssu Skeet, loftskammbyssu og loftriffli. Það fer eftir lokaskráningum hvernig skipting milli kynja verður í þessum greinum. Við munum hinsvegar hefja [...]

603, 2023

Hákon keppir á Heimsbikarmótinu í Qatar í dag og á morgun

Hákon Þ. Svavarsson er að keppa á Heimsbikarmóti ISSF í Doha í Qatar í dag og á morgun. Hægt er að fylgjast með skorinu hérna   Fréttin verður uppfærð - * Fyrri dagur 72 dúfur af [...]

503, 2023

Landsmót í þrístöðu á Ísafirði í dag

Þórir Kristinsson úr SR sigraði á riffilmótinu á Ísafirði í dag, með 536 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ með 519 stig og þriðji Leifur Bremnes úr SÍ með 469 stig. Í kvennaflokki sigraði [...]

Flokkar

Go to Top