Íslandsmót í Frjálsri skammbyssu í dag
Íslandsmót í skammbyssugreininni Frjáls skammbyssa fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 527 stig, Jórunn Harrðardóttir úr SR varð önnur með 488 stig og bronsið vann Magni Þ. Mortensen [...]
Ívar Íslandsmeistari í Staðlaðri skammbyssu
Íslandsmót í skammbyssugreininni Stöðluð skammbyssa fór fram í Digranesi í dag. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði með 553 stig, Karl Kristinsson úr SR varð annar með 518 stig og Karol Forsztek úr SR varð þriðji [...]
Ársþing ÍSÍ var haldið um helgina
Íþróttaþing ÍSÍ var haldið að Ásvöllum í Hafnarfirði um helgina. Ný stjórn var kjörin og ýmsar ályktanir gerðar. Lesa má nánar um gang mála á heimasíðu ÍSÍ hérna.
Jón Þór sigraði í Hannover í dag
Jón Þór Sigurðsson keppti á alþjóðlega ISCH mótinu í Hannover í dag og gerði sér lítið fyrir og sigraði með glæsibrag á fínu skori, 626,4 stig. Keppendur voru alls 43. Keppt var í 50 metra [...]
Landsmóti í Skeet í Reykjavík frestað
Skotfélag Reykjavíkur hefur óskað eftir frestun á landsmótinu í skeet sem halda átti dagana 13.-14.maí þar sem ekki fékkst heimild frá Heilbrigðiseftirliti til að fylgja reglum um æfingadag. Fundin verður önnur dagsetning síðar.
Landsmót í Skeet um helgina
Fyrsta Landsmót sumarsins í haglabyssugreininni skeet fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. Gunnar Gunnarsson úr SFS sigraði með 109/45 eftir bráðabana við Pétur Gunnarsson sem varð annar með 114/49 og tryggðu þeir sér [...]