Arnór Logi sigraði á Akranesi
Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet var haldið á velli Skotélags Akraness um helgina. Gullið vann Arnór Logi Hákonarson úr SÍH með 113/50+16 stig eftir bráðabana við Jakob Þór Leifsson úr SFS sem endaði með 119/50+15 [...]
Heimsmeistaramótinu í BR50 í Tékklandi lokið
Heimsmeistaramótið í "Benchrest BR50" fór fram í Plzen í Tékklandi en keppt var í 3 flokkum með cal.22lr rifflum, SPORTER (SP), LIGHT VARMINT (LV) og HEAVY VARMINT (HV). Fjórir keppendur frá Íslandi höfðu skráð sig [...]
Uppfærður skorlisti í Skeet kominn á netið
Uppfærður skorlisti í skeet er kominn á netið eftir mót helgarinnar hérna.
Íslandsmet hjá Hákoni í dag
Á Landsmóti STÍ, sem haldið var á skotsvæði Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn, í haglabyssugreininni Skeet setti Hákon Þór Svavarsson nýtt Íslandsmet með 122 stig af 125 mögulegum. Á mótinu sigraði hins vegar Arnór Logi Uzureau [...]
Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina
Íslandsmeistaramót í Compak sporting 2023 lokið eftir frábæra helgi með keppendum og gestum. Íslandsmeistari karla varð Jóhann Ævarsson frá Skotfélagi Akureyri á skorinu 191. Íslandsmeisrari kvenna varð Snjólaug María Jónsdóttir frá Skotfélaginu Markviss á skorinu [...]
Ný reglugerð um dómaramál STÍ var birt í dag
Stjórn STÍ samþykkti á fundi sínum í dag nýja reglugerð um dómaramál. Drög að henni voru kynnt á síðasta Skotþingi en kemur nú út í fínpússaðri mynd, Gefin er aðlögunartími til 1.ágúst 2025 fyrir félögin [...]