Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
1009, 2023

Hákon og Jakob keppa á Evrópumeistaramótinu í Króatíu

Evrópumeistaramótið í Skeet stendur nú yfir í Osijek í Króatíu. Við eigum þar tvo keppendur, Hákon Þ. Svavarsson og Jakob Þ. Leifsson. Þeir hófu keppni í dag, laugardag, og er skorið hjá þeim eftir fyrri [...]

809, 2023

Þjálfaramenntun ÍSÍ – Haustönn

Við hvetjum öll aðildarfélög STÍ til að taka þátt í þessu verkefni hjá ÍSÍ: "Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 25. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en [...]

2708, 2023

Guðlaugur Bragi og Helga Íslandsmeistarar 2023 í Skeet

Íslandsmeistaramótið i haglabyssugreininni Skeet fór fram á svæði Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn um helgina. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 112/49 stig, í öðru sæti varð Pétur T. Gunnarsson úr SR [...]

2708, 2023

Íslandsmet hjá Haraldi Holta í Danmörku

Félagar úr Skotfélaginu Markviss á Blönduósi tóku þátt í landskeppni í haglabyssugreininni Norrænt Trap sem haldið var í Danmörku um helgina. Keppendur komu frá norrænu löndunum og var keppt í nokkrum aldursflokkum. Haraldur Holti Líndal [...]

2708, 2023

Keppni á HM lokið

Jón Þór Sigurðsson hafnaði í 14.sæti í riffilkeppninni á 300 metra færi liggjandi, á HM í Azerbaijan í morgun. Hann endaði með 594/29x stig aðeins 2 stigum frá Íslandsmetinu sínu sem hann setti í Sviss [...]

2208, 2023

Jón Þór varð áttundi á HM í Azerbaijan

Keppni í riffilkeppninni á 50 metra færi á HM í Azerbaijan var að ljúka. Jón Þór Sigurðsson náði þar frábærum árangri og hafnaði að lokum í áttunda sæti með 623,8 stig en keppendur voru alls [...]

1708, 2023

Keppni í skeet á HM í Azerbaijan hófst í dag

Hákon Þór Svavarsson hóf keppni í haglabyssugreininni Skeet á Heimsmeistaramótinu í Bakú í Azerbaijan í dag. Hægt er að fylgjast með skorinu hérna. Keppnin stendur yfir í 3 daga, 50 skífur í dag , 50 [...]

1408, 2023

Arnór Logi sigraði á Akranesi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet var haldið á velli Skotélags Akraness um helgina. Gullið vann Arnór Logi Hákonarson úr SÍH með 113/50+16 stig eftir bráðabana við Jakob Þór Leifsson úr SFS sem endaði með 119/50+15 [...]

1108, 2023

Heimsmeistaramótinu í BR50 í Tékklandi lokið

Heimsmeistaramótið í "Benchrest BR50" fór fram í Plzen í Tékklandi en keppt var í 3 flokkum með cal.22lr rifflum, SPORTER (SP), LIGHT VARMINT (LV) og HEAVY VARMINT (HV). Fjórir keppendur frá Íslandi höfðu skráð sig [...]

3107, 2023

Uppfærður skorlisti í Skeet kominn á netið

Uppfærður skorlisti í skeet er kominn á netið eftir mót helgarinnar hérna.

Flokkar

Go to Top