Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1607, 2023

YouTube rás ISSF með ógrynni efnis

Á YouTube rás ISSF, Alþjóða Skotíþróttasambandsins, má nálgast vídeó frá fjölda móta. Þar gefst fólki kostur á að skoða hinar ýmsu skotgreinar ISSF á lifandi hátt. Slóðin er þessi hérna.

1507, 2023

Uppfærður skorlisti í Skeet

Uppfærður skorlisti í Skeet er kominn hérna.

1507, 2023

Íslandsmótið í Skeet verður í Þorlákshöfn

Vegna árekstra við bæði HM og EM hefur Íslandsmótið í Skeet verið flutt á velli Skotíþróttafélags Suðurlands dagana 25.-27.ágúst 2023. Dagskrá HM breyttist nýlega og kom þá í ljós að keppni í Skeet rakst á [...]

1207, 2023

Keppni lokið á heimsbikarmótinu á Ítalíu

Hákon Þór Svavarsson endaði með 111 stig á heimsbikarmótinu á Ítalíu í morgun. Nánari úrslit hérna. Úrslitakeppnin verður í beinni útsendingu seinna í dag : Final úrslit í kvennaflokki í Skeet kl. 12:55 að ísl.tíma [...]

1007, 2023

Heimsbikarmótið í Lonato á Ítalíu hefst í dag

Heimsbikarmótið í haglabyssu í Lonato á Ítalíu hefst í dag. Við eigum þar einn keppanda í Skeet, Hákon Þór Svavarsson. Keppnin fer fram í 3 daga, 50 skífur í dag, 50 á morgun og svo [...]

207, 2023

Íslandsmót í Bench Rest á Egilsstöðum

Íslandsmótið í Bench Rest grúppum fór fram á Egilsstöðum um helgina. Íslandsmeistari varð Wimol Sudee úr Skotfélagi Akureyrar, í öðru sæti varð Erla Sigurgeirsdóttir einnig úr Skotfélagi Akureyrar og í þriðja sæti hafnaði Jón B. [...]

Flokkar

Go to Top