Hákon Þór Svavarsson í Ólympíuhóp ÍSÍ
Hákon Þór Svavarsson, haglabyssuskytta úr Skotíþróttafélagi Suðurlands er í 8 manna Ólympíuhóp ÍSÍ.. nánar má lesa um hópinn á fréttasíðu ÍSÍ hérna.
Jórunn og Jón Þór fengu afhentar viðurkenningar í dag
Skotþróttamenn ársins 2023 þau Jórunn Harðardóttir og Jón Þór Sigurðsson fengu afhentar viðurkenningar sínar í kvöld. Það var gert samhliða vali á Íþróttamanni Ársins í hófi sem ÍSÍ og samtök íþróttafréttamanna standa árlega fyrir. Var [...]
Skotíþróttafólk ársins 2023
Stjórn STÍ hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttafólk ársins 2023: Í karlaflokki Jón Þór Sigurðsson (41 árs) úr Skotíþróttafélagi Kópavogs Jón varð í 8.sæti í keppni með riffli á 50 metra færi og í 14.sæti í [...]
Landsmót í riffilgreinum um helgina í Egilshöll
Um helgina fóru fram í Egilshöllinni tvö landsmót í riffilgreinunum. Á laugardag 16.des var keppt í 50m liggjandi riffli þar sem Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 625,8 stig, Valur Richter úr SÍ varð [...]
Mótaskrá haglabyssugreina 2024 komin út
Mótaskrá næsta sumars í haglabyssugreinunum er komin á mótasíðuna hérna