Uncategorized

Stefán G. Örlygsson Bikarmeistari STÍ í skeet

Á Opna Reykjavíkurmótinu, SR OPEN, var jafnframt haldið Bikarmót STÍ og varð Stefán G. Örlygsson úr Skotfélagi Akraness Bikarmeistari 2017. Á mótinu sigraði Sigurður U. Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur, annar varð Stefán G. Örlygsson og í þriðja sæti Hákon Þ.Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands. Í liðakepni sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur skipuð þeim Erni valdimarssyni, Sigurði U.Haukssyni [...]

By |2017-08-31T10:10:08+00:00August 22nd, 2017|Uncategorized|Comments Off on Stefán G. Örlygsson Bikarmeistari STÍ í skeet

Snjólaug Bikarmeistari STÍ í skeet

Snjólaug M. Jónsdóttir úr skotfélaginu Markviss á Blönduósi varð í dag Bikarmeistari STÍ í haglabyssugeininni Skeet. Hún háði harða keppni við Dagnýju H.Hinriksdóttur úr Skotfélagi Reykjavíkur í úrslitunum og hafði að lokum nauman sigur. Sveit Skotfélags Reykjavíkur bætti eigið Íslandsmet um heil 10 stig en sveitina skipa þær Dagný H. Hinriksdóttir, Þórey I. Helgadóttir og [...]

By |2017-08-31T10:10:49+00:00August 21st, 2017|Uncategorized|Comments Off on Snjólaug Bikarmeistari STÍ í skeet

Ólympíumeistari með fyrirlestur

Tímasetning: Mánudagur 21. ágúst kl. 12:00-13:30 Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík stofa M209 Fyrirlestur sem enginn skotmaður né aðrir íþróttamenn ættu að missa af! Niccolo Campriani og Petra Zublasing, riffilskotmenn á heimsmælikvarða, halda fyrirlestur um afreksþjálfun og markmiðasetningu. Niccolo Campriani er tvöfaldur gullverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum í Río, auk þess að hafa nælt sér í gull- og [...]

By |2017-08-31T10:07:03+00:00August 21st, 2017|Uncategorized|Comments Off on Ólympíumeistari með fyrirlestur

Tvö Íslandsmet á Íslandmótinu í skeet í kvennaflokki

Snjólaug M Jónsdóttir Íslandsmeistari í SKEET kvenna. Snjólaug sem keppir fyrir Markviss sigraði eftir æsispennandi úrslitakeppni, í öðru sæti var Þórey I. Helgadóttir SR og í þriðja sæti Eva Ó. Skaftadóttir SR. Tvö íslandsmet voru sett í kvennakeppninni sveit SR setti nýtt met í liðakeppni: Dagný, Eva og Þórey 127 stig. Og Ingibjörg Y. Gunnarsdóttir [...]

By |2017-08-31T10:01:45+00:00August 14th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Tvö Íslandsmet á Íslandmótinu í skeet í kvennaflokki

Hákon Þ. Svavarsson Íslandsmeistari í skeet 2017

Hákon Þór Svavarsson Íslandsmeistari í SKEET karla. Hákon SFS skaut 117 stig í undankeppninni og kláraði úrslitin með 51.stigi. Í öðru sæti var Stefán Gísli Örlygsson SKA 112 og 49 í úrslitum og í þriðja sæti var Guðlaugur Bragi Magnússon SA 115 og 38 í úrslitum. Í liðakeppni varð Íslandsmeistari lið SFS þeir Hákon, Gunnar [...]

By |2017-08-31T10:06:10+00:00August 13th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Hákon Þ. Svavarsson Íslandsmeistari í skeet 2017

Hákon hafnaði í 13.-17.sæti á EM

Hákon Þ.Svavarsson endaði í 13.-17.sæti í Skeet á Evrópumeistaramótinu í Bakú í Azerbaijan í dag á fínu skori 118 stig af 125 mögulegum (24 24 25 23 22) en 120 stig þurfti til að komast í 6 manna úrslit. Allir bestu skotmenn Evrópu tóku þátt og mættu alls 61 keppandi að þessu sinni.

By |2021-04-15T15:22:30+00:00August 1st, 2017|Uncategorized|Comments Off on Hákon hafnaði í 13.-17.sæti á EM

Hákon í 13.sæti á EM

Hákon Þ.Svavarsson endaði í 13.-17.sæti í Skeet á Evrópumeistaramótinu í Bakú í Azerbaijan í dag á fínu skori 118 stig af 125 mögulegum (24 24 25 23 22) en 120 stig þurfti til að komast í 6 manna úrslit

By |2017-08-31T10:04:46+00:00August 1st, 2017|Uncategorized|Comments Off on Hákon í 13.sæti á EM

Skotíþróttamenn ársins 2016

Skotíþróttasamband Íslands hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttamenn ársins 2016 : Skotíþróttakarl Ársins er: Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur Ásgeir Sigurgeirsson (f.1985) er landsliðsmaður í Loftskammbyssu og Frjálsri skammbyssu. Ásgeir vann öll mót sem hann tók þátt í hérlendis en keppti auk þess víða erlendis. Hann er ríkjandi Íslandsmeistari í báðum sínum greinum, Frjálsri skammbyssu og [...]

By |2017-07-27T11:47:10+00:00December 29th, 2016|Uncategorized|Comments Off on Skotíþróttamenn ársins 2016
Go to Top