Mót og úrslit

Landsmót í Þríþraut á Ísafirði

Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í Þrístöðuriffli fór fram á Ísafirði í dag. Í karlaflokki sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 1094 stig, í öðru sæti hafnaði Þórir Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 1034 stig og í þriðja sæti Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 969 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur [...]

By |2019-11-19T07:44:41+00:00November 17th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Þríþraut á Ísafirði

Jórunn sigraði í dag

Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í Frjálsri skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 490 stig, annar varð Þórður Ívarsson úr Skotfélagi Akureyrar með 486 stig og í þriðja sæti Leifur Bremnes úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 445 stig.

By |2019-11-10T17:15:13+00:00November 10th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Jórunn sigraði í dag

Íslandsmet féllu á Borgarnesi í dag

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum var haldið á Borgarnesi af Skotfélagi Akraness í dag. Í loftskammbyssu kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur og jafnaði hún jafnframt Íslandsmet sitt, 560 stig. Önnur varð Þorbjörg Ólafsdóttir úr Skotfélagi Akureyrar með 508 stig og í 3ja sæti Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir úr Skotgrund Skotfélagi Snæfellsness með 485 stig. Í [...]

By |2019-11-09T17:10:36+00:00November 9th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet féllu á Borgarnesi í dag

Opna Keflavíkurmótið í loftgreinum

Fyrsta mót keppnistímabilsins í innigreinunum fór fram í aðstöðu Skotdeildar Keflavíkur í dag. Í flokki stúlkna í keppni með loftskammbyssu sigraði Sóley Þórðardóttir úr Skotfélagi Akureyrar með 516 stig sem er nýtt Íslandsmet stúlkna. Í öðru sæti varð Sigríður Láretta Þorgilsdóttir einnig úr SA með 501 stig. Saman skipuðu þær sveit Skotfélags Akureyrar ásamt Þorbjörgu [...]

By |2019-10-14T08:21:24+00:00October 12th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Opna Keflavíkurmótið í loftgreinum

Íslandsmet á haglabyssumóti í Reykjavík í dag

Á Reykjavik Open í haglabyssugreininni Skeet, féll eitt Íslandsmet og annað var jafnað. Dagný Huld Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur bætti fyrra met um eitt stig og endaði með 44 stig (88). Hún sigraði í B-keppninni, annar varð Vignir Jón Vignisson með 39 stig (84) og í þriðja sæti varð Þórey Inga Helgadóttir með 30 stig [...]

By |2019-09-08T21:22:32+00:00September 8th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet á haglabyssumóti í Reykjavík í dag

Íslandsmótið í Bench Rest í Reykjavík í dag

Íslandsmótinu í riffilgreininni Bench Rest lauk á svæði Skotfélags Reykjavíkur í dag. Íslandsmeistari varð Finnur Steingrímsson úr Skotfélagi Akureyrar en hann skaut öllum sínum 50 skotum í tíuna eða alls 500 stig og eins var hann með 17 innri tíur. 500 stigum hefur enginn náð á síðustu 30 árum. Í öðru sæti varð Gylfi Sigurðsson [...]

By |2019-09-08T21:20:57+00:00September 8th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Bench Rest í Reykjavík í dag

Landsmót í haglabyssu á Akureyri

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting var haldið á Akureyri um helgina. Í karlaflokki sigraði Ellert Aðalsteinsson úr Skotfélagi Akraness með 189 stig af 200 mögulegum. Í öðru sæti varð Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur einnig með 189 stig og í þriðja sæti hafnaði Gunnar Gunnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 184 stig. Í kvennaflokki sigraði [...]

By |2019-07-28T20:33:33+00:00July 28th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í haglabyssu á Akureyri

Landsmóti í Skeet á Akranesi lokið

Á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina, setti Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands nýtt Íslandsmet 101 stig. Hún átti sjálf fyrra metið sem var 100 stig. Í karlaflokki jafnaði svo Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmetið 121 stig. Í úrslitum í karlaflokki sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr [...]

By |2019-07-21T19:42:20+00:00July 21st, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmóti í Skeet á Akranesi lokið

Íslandsmótið í 300m liggjandi riffli í dag

Íslandsmót STÍ í 300m liggjandi riffli fór fram hjá Skotdeild Keflavíkur í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði m eð 571 stig, annar varð Theódóir Kjartansson úr SK með 567 stig og í þriðja sæti varð Tómas Þorkelsson úr SFK með 532 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit Skotdeildar Keflavíkur með 1,506 stig og í [...]

By |2019-07-21T16:12:35+00:00July 20th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í 300m liggjandi riffli í dag

Landsmót í skeet á Blönduósi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet, var haldið á Blönduósi um helgina. Í kvennaflokki sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands, önnur varð Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur og í þriðja sæti María R. Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Í karlaflokki sigraði Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar, annar varð Guðmundur Pálsson úr Skotfélagi Reykjavíkur og í [...]

By |2019-07-02T07:53:40+00:00July 2nd, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í skeet á Blönduósi

Evrópumeistaramótinu í Compak Sporting lokið í Grikklandi

Evrópumeistaramótinu í Compak Sporting sem haldið var í Grikklandi er nú lokið. Tveir Íslendingar tóku þátt að þessu sinni, Jón Valgeirsson og sonur hans Felix Jónsson. Felix hafnaði í 31.sæti í unglingaflokki með 144 stig og í 367.sæti af 411 í heildina. Jón endaði með 172 stig og hafnaði í 240.sæti af 411 yfir heildina.

By |2019-06-17T10:49:20+00:00June 17th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Evrópumeistaramótinu í Compak Sporting lokið í Grikklandi

Landsmóti í Compak Sporting á Akureyri lokið

Landsmót STÍ í Compak Sporting var haldið á Akureyri um helgina. Í karlaflokki sigraði Bragi Óskarsson úr SA með 191 stig, annar varð Gunnar Gunnarsson úr SR með 189 stig og í þriðja sæti Stefán G. Rafnsson úr SA með 188 stig. Í kvannaflokki sigraði Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV með 165 stig, í öðru [...]

By |2019-06-17T10:38:27+00:00June 17th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmóti í Compak Sporting á Akureyri lokið

Úrslit helgarinnar að berast

Hákon Þ. Svavarsson varð í 8.sæti með 116/125 stig (24-25-23-21-23) á Grand Prix mótinu í Skeet/Trap á Krít. Úrslitin nánar hérna. Á Scandinavia Open mótinu í Skeet endaði Pétur T.Gunnarsson með 108/125 stig, Guðlaugur Bragi Magnússon með 107 stig, Jakob Þ.Leifsson 105 stig, Aðalsteinn Svavarsson 97 stig, Helga Jóhannsdóttir 93 stig, Björn Hilmarsson 77 stig [...]

By |2019-06-02T16:47:03+00:00June 2nd, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Úrslit helgarinnar að berast

Keppni lokið á Smáþjóðaleikunum

Keppni í loftriffli er nú lokið á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi. Í karlaflokki komst Guðmundur Helgi Christensen í úrslit með 593,7 stig í sjötta sæti en hafnaði þar að lokum í 8.sæti í final. Í kvennaflokki komst Íris Eva Einarsdóttir í úrslit með 599,4 stig í fimmta sæti en hafnaði í 8.sæti í final. Jórunn Harðardóttir [...]

By |2019-06-01T09:33:24+00:00June 1st, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Keppni lokið á Smáþjóðaleikunum

Ásgeir sigraði á Smáþjóðaleikunum

Ásgeir Sigurgeirsson sigraði í loftskammbyssu karla á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi. Hann endaði með 234,9 stig, annar varð Boris Jeremenko frá Monaco með 231,4 stig og í þriðja sæti Jean Marie Cirelli frá Luxemburg með 212,4 stig. Ívar Ragnarsson stóð sig með prýði og endaði í 5.sæti með 169,8 stig. Nánar hérna

By |2019-05-30T14:12:57+00:00May 30th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir sigraði á Smáþjóðaleikunum

Stefán og María sigruðu á Landsmótinu í Þorlákshöfn í dag

Landsmót STÍ fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 53 stig (116) annar varð Hákon Þ. Svavarsson  úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 52 stig (118), og í þriðja sæti varð Guðlaugur Bragi Magnússon  frá Skotfélagi Akureyrar með 41 stig (118). Tveir keppendur mættu [...]

By |2019-05-26T20:06:44+00:00May 26th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Stefán og María sigruðu á Landsmótinu í Þorlákshöfn í dag

Opna Christensenmótið í loftbyssugreinunum í Egilshöll

Á hinu árlega Opna Christensenmóti sem haldið var í Egilshöllinni í Grafarvogi í dag, sigraði Íris Eva Einarsdóttir í keppni með loftriffli með 602,3 stig, í öðru sæti varð Jórunn Harðardóttir með 599,7 stig og í þriðja sæti Guðmundur Helgi Christensen með 597,7 stig. Þau koma öll úr Skotfélagi Reykjavíkur. Í keppni með loftskammbyssu sigraði [...]

By |2019-05-12T08:12:01+00:00May 11th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Opna Christensenmótið í loftbyssugreinunum í Egilshöll

Íslandsmet í Þrístöðuriffli í dag

Á Íslandsmótinu í 50 metra Þrístöðuriffli sem haldið var í Kópavogi í dag bætti Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmet sitt, 1,119 stig og varð Íslandsmeistari í karlaflokki. Einnig setti Viktoría E. Bjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur nýtt Íslandsmet í Unglingaflokki, 931 stig og varð þvi Íslansmeistari Unglinga.  Í karlaflokki varð Þórir Kristinsson úr Skotfélagi [...]

By |2019-05-05T18:30:06+00:00May 5th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet í Þrístöðuriffli í dag
Go to Top