Landsmót STÍ í Frjálsri skammbyssu fór fram í Kópavogi á laugardaginn. Aðeins einn keppandi lauk keppni, Jórunn Harðardóttir úr SR. Sjá nánar á úrslitasíðunni.
Einn keppandi lauk keppni í frjálsri skammbyssu
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2020-01-15T10:06:50+00:00January 15th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Einn keppandi lauk keppni í frjálsri skammbyssu