Arctic Open í Skeet á Blönduósi
Nú um helgina fór fram á skotsvæði Skotfélagsins Markviss, Arctic Coast Open mótið í Skeet. Alls voru 10 keppendur skráðir til leiks frá 5 skotfélögum. Uppsetning mótsins var með þeim hætti að eftir 3 umferðir var keppendahópnum skipt í A og B og skotið til úrslita í báðum flokkum. Þar sem veður á laugardegi var [...]