Íslandsmót BR50 riffli í Þorlákshöfn á laugardaginn
Íslandsmótið í BR50 var haldið á skotsvæði Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Keppt er með 22ja kalibera rifflum á 50 metra færi og skotið af borði. Þeim er skipt niður í þyngdarflokka , þungir (Heavy Varmint 4,763-6,803 kg), en þar varð Jón Ingi Kristjhánsson Íslandsmeistari, Pawel Radwanski úr SFK varð annar og Kristján R. Arnarson úr [...]