Íslandsmeistarar í Loftskammbyssu
Íslandsmeistaramótið í loftskammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Í karlaflokki sigraði Ívar Ragnarsson úr SFK með 564 stig, Jón Þór Sigurðsson úr SFK varð annar með 550 stig og Bjarki Sigfússon úr SFK þriðji með 533 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 547 stig, Kristína Sigurðardóttir úr SR varð önnur með [...]