Erlend mót og úrslit

Mótakrá vorsins komin í gang

Ákveðið hefur verið að virkja mótaskrá vorsins í innigreinunum en breyta fyrirhuguðum Íslandsmótum í Landsmót. Keppnisfólkið hefur þá góðan tíma til að undirbúa sig en Íslandsmótin verða sett á dagskrá í haust. Nánari dagsetingar verða kynntar tímanlega fyrir þau.

By |2021-03-07T09:50:55+00:00March 7th, 2021|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Mótakrá vorsins komin í gang

Alþjóðlega InterShoot mótinu aflýst 2021

Inter Shoot mótinu í loftbyssugreinunum sem haldið er árlega í Hollandi hefur verið aflýst 2021. Hérna er tilkynning mótshaldara: Good afternoon. I have to bring you sad news. The Covid-19 pandemic has caused widespread cancellations of sporting events. Knowing that it is not possible to comply with the Corona safety measures during the event at [...]

By |2020-09-08T18:12:20+00:00September 8th, 2020|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Alþjóðlega InterShoot mótinu aflýst 2021

Heimsbikarmótinu á Kýpur er lokið

VIð áttum 4 keppendur á heimbikarmótinu á Kýpur sem var að ljúka. Alls mættu um 80 keppendur til leiks. Sigurður Unnar Hauksson varð í 50.sæti með 117 stig (24 23 23 25 22), Stefán Gísli Örlygsson varð í 60.sæti með 113 stig (24 20 24 23 22) og Hákon Þór Svavarsson í 66.sæti með 110 [...]

By |2020-03-11T13:27:53+00:00March 11th, 2020|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Heimsbikarmótinu á Kýpur er lokið

Ásgeir á móti í Þýskalandi

Keppni á einu stærsta móti árisins í loftskammbyssu er nú lokið í München í Þýskaland, H&N CUP. Við áttum þar einn keppanda, Ásgeir Sigurgeirson, og hafnaði hann í 18.sæti á laugardaginn en keppendur voru 99 talsins. Hann endaði með 578 stig (97 98 96 96 97 94) og vantaði aðeins 3 stig til að komast [...]

By |2020-01-26T19:19:20+00:00January 26th, 2020|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir á móti í Þýskalandi

Evrópumeistaramótinu í Lonato lokið

Við áttum 3 keppendur á Evrópumeistaramótinu í haglabyssugreinum sem var að ljúka á Ítalíu. Alls voru keppendur 74. Hákon Þór Svavarsson endaði í 57.sæti með 113 stig, Stefán Gísli Örlygsson í 65.sæti með 110 stig og Sigurður Unnar Hauksson í 69.sæti með 108 stig. Þeir höfnuðu síðan í 18.sæti í liðakeppninni með 331 stig enn [...]

By |2019-09-15T09:52:58+00:00September 15th, 2019|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Evrópumeistaramótinu í Lonato lokið
Go to Top