Ásgeir Sigurgeirsson keppti á Evrópumeistaramótinu í loftskammbyssu í dag. Mótið er haldið í Wroclaw í Póllandi. Hann hafnaði í 38.sæti af 83 keppendum. Skorið hjá honum var 573 (94 98 93 97 97 94) en til að komast í átta manna úrslit þurfti 580 stig.
Ásgeir keppti á Evrópumeistaramótinu í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2020-02-28T16:09:25+00:00February 28th, 2020|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir keppti á Evrópumeistaramótinu í dag