Einstaklingskeppninni í Skeet á HM í Króatíu var að ljúka. Hákon Þ. Svavarsson endaði á 117 stigum (24-23-25-23-22) í 57.sæti. Stefán G. Örlygsson náði 111 stigum (22-19-22-24-24) og endaði í 95.sæti en Pétur T. Gunnarsson dró sig úr keppni vegna veikinda. Nánar hérna