Formannafundur STÍ fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Luagardal í dag. Aðalmálefni fundarins var ný Afreksstefna STÍ 2018 til 2026, sem féll vel í kramið hjá fundarmönnum. Hún verður nú leiðarljós hreyfingarinnar næstu átta árin. Á fundinn voru mættir fulltrúar allra fjölmennustu aðildarfélaga STÍ.
Formannafundur STÍ í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-12-08T20:12:44+00:00December 8th, 2018|Uncategorized|Comments Off on Formannafundur STÍ í dag