Ásgeir Sigurgeirsson er að keppa á Grand Prix mótinu í Belgrad um helgina í loftskammbyssu. Hann var efstur eftir undankeppnina í dag með 583 stig og endaði í 6.sæti í final.