Skráning á RIG 2025 stendur nú yfir
Skráning á RIG 2025-Reykjavíkurleikana stendur nú yfir. Skráningu skal senda með tölvupósti á sti@sti.is RIG - Reykjavik International Games January 5 at 12:20 PM · Skotfimi á Reykjavík International Games 2025 Keppt verður í skotfimi dagana 25-26. janúar, 2025 [...]
Skotíþróttafólk Ársins 2025 hjá STÍ
Í karlaflokki Hákon Þór Svavarsson (46 ára) úr Skotíþróttafélagi Suðurlands Hákon keppti á Ólympíuleikunum í París og varð þar í 23.sæti í haglabyssugreininni „SKEET“. Hákon keppti á fjölda erlendra móta á árinu með góðum árangri. [...]
Úlfar bætti Íslandsmet aftur í dag
Landsmót STÍ í 50m þrístöðu riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í flokki unglinga sigraði Úlfar Sigurbjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti 501 stig, hans annað Íslandsmet þessa helgina ! Í opnum flokki [...]
Íslandsmet hjá Úlfari í dag
Landsmót STÍ í 50m liggjandi riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í flokki unglinga sigraði Úlfar Sigurbjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti unglinga 585,9 stig (17x). Silfrið hlaut Karen Rós Valsdóttir úr Skotíþróttafélagi [...]
Landsmót í loftbyssugreinunum í Keflavík
Skotdeild Keflavíkur hélt Landsmót STÍ á laugardaginn. Keppt var í Loftskammbyssu og Loftriffli. Ítarleg frétt Skotdeildarinnar er hér birt óbreytt og eins er skorblaðið komið á úrslitasíðu STÍ : Landsmót STÍ í loftgreinum var haldið [...]
Ívar sigraði í Sport skammbyssu í dag
Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði í Sport skammbyssu á Landsmóti STÍ sem haldið var í Kópavogi í dag. Karl Kristinsson úr SR varð annar og Engilbert Runólfsson úr SR í þriðja sæti. Nánar á úrslitasíðu [...]
Jón Þór sigraði í Staðlaðri skammbyssu
Landsmót STÍ í Staðlaðri Skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 559 stig, Ívar Ragnarsson úr SFK varð annar með 540 stig og í þriðja sæti hafnaði Kolbeinn [...]
Mótum helgarinnar frestað um óákveðinn tíma
Opna Vestfjarðarmótinu sem halda átti um helgina hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar í riffilgreinunum 50m liggjandi og 50m þrístöðu er frestað vegna óhagstæðrar veðurspár. Mótunum verður fundinn nýr tími fljótlega.
Loftbyssukeppnin Intershoot í Hollandi 29.jan-1.feb 2025
Nú er búið að opna fyrir skráningar á Intershoot loftbyssukeppnina sem fram fer árlega í Haag í Hollandi. Slóð á öll gögn er hérna. Keppendur fylla út öll skjöl, ganga frá gistingu og flugi en [...]
Mótaskrá innigreina komin
Mótaskrá innigreina 2024-25 er hérna en getur breyst aðeins hvað varðar hámarksfjölda keppenda og keppnisgjald. Dagsetningar eru hins vegar ákveðnar og breytast ekki. Mótaskráin var send öllum aðildarfélögum til yfirlestrar og er þetta lokaniðurstaðan.














