Aðalfundur Skotíþróttasambandsins SKOTÞING 26.maí 2018
Þingið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal sal E á 3.hæð laugardaginn 26.maí og hefst það kl. 11:00. - sama dag og sveitastjórnarkosningar ! Framboð til stjórnar sem bárust tímanlega 3 vikum fyrir þing eru [...]
Íslandsmótið í Compak Sporting á Akureyri í byrjun júní
Stjórn STÍ og Skotfélags Akureyrar tóku sameiginlega ákvörðun um það að færa Íslandsmeistaramót í Compak Sporting fram um eina helgi, til 9.-10. júní, þar sem við vorum farin að óttast að fyrsti leikur Íslands á [...]
Íslandsmótið í Þrístöðuriffli í dag
Íslandsmótið í Þrístöðuriffli 3x40skot fór fram í Egilshöllinni í dag. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur setti nýtt Íslandsmet í kvennaflokki, 1,081 stig og varð Íslandsmeistari, Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs varð önnur með 1,043 stig [...]
Íslandsmót í 50 m liggjandi riffli í Kópavogi
Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur varð Íslandsmeistari í opnum karlaflokki á Íslandsmeistaramótinu í 50m liggjandi riffli sem fram fór í Íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 5. maí en skor Guðmundar Helga var 616,8 stig. Arnfinnur Auðunn [...]
Handbók skotíþróttamanna komin út hjá ISSF
Mjög athyglisverð bók er nú komin út á rafrænu formi hjá Alþjóða skotíþróttasambandinu. Hún kallast ISSF ATHLETE´S HANDBOOK og er fáanleg til niðurhals á heimasíðu ISSF hérna.
Kvennamótið Skyttan á Grundarfirði í ár
Kvennamótið Skyttan var haldið á Grundarfirði í dag að þessu sinni. Hægt er að lesa allt um mótið og skoða myndir á heimasíðu Skotfélags Snæfellsness hérna.
Íslandsmet á Reykjavíkurmótinu í dag
Þrjú Íslandsmet féllu á Reykjavíkurmóti í skotfimi sem haldið var hjá Skotfélagi Reykjavíkur (SR) í Egilshöll í dag. Íris Eva Einarsdóttir (SR) setti nýtt Íslandsmet í loftriffli kvenna og skaut 605,4 stig og varð samtímis Reykjavíkurmeistari. [...]
Íslandsmótið í Sport skammbyssu í dag
Íslandsmótið í Sport skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 551 stig og 6 innri tíur, í öðru sæti Friðrik Goethe úr SFK með 551 stig og 5 [...]
Íslandsmótið í Grófri skammbyssu í dag
Íslandsmótið í Grófri skammbyssu fór fram í Kópavogi í dag. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 548 stig, annar varð Ólafur Egilsson úr SFK með 521 stig og í þriðja sæti Eiríkur Ó. Jónsson [...]
Skotþing 2018 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal
Skotþing 2018 verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 26.maí n.k. og hefst það kl. 11:00





