Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
912, 2019

Aðalfundur ISSF haldinn um helgina

Um helgina var haldinn aukaaðalfundur Alþjóða skotíþróttasambandsins ISSF. Fundurinn var haldinn í München þar sem höfuðstöðvar sambandsins eru til húsa. Til fundarins var boðað til að afgreiða tillögu að nýjum lögum ISSF og þurftu allar [...]

812, 2019

Íslandsmet í Egilshöll í dag

Á landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í Reykjavík, setti A-sveit SFK nýtt Íslandsmet, 1632 stig. Sveitina skipuðu Ívar Ragnarsson (559), Jón Þór Sigurðsson (541) og Friðrik Þór Goethe (532) eldra [...]

712, 2019

Íslandsmet í liðakeppni kvenna í dag

Á landsmóti STÍ loftbyssugreinunum sem haldið var í Reykjanesbæ í dag bætti lið SA í loftskammbyssu kvenna eigið Íslandsmet með 1,549 stig. Sveitina skipa Sigríður Láretta Þorgilsdóttir (518), Sóley Þórðardóttir (509) og Þorbjörg Ólafsdóttir (522). [...]

512, 2019

STÍ er með fjölmennustu sérsamböndunum

Innan ÍSÍ er Skotíþróttasamband Íslands 8.fjölmennasta sérsambandið með 5,491 iðkanda samkvæmt starfsskýrslum ársins 2018. Fjölmennari eru KSÍ, GSÍ, FSÍ, LH, HSÍ, KKÍ og BSÍ. Þessu má þakka frábæru starfi útí héraðssamböndunum og ekki nokkur vafi [...]

212, 2019

Ferðasjóður ÍSÍ, frestur til 13.janúar 2020

Opið er fyrir umsóknir úr Ferðasjóði íþróttafélaga fyrir keppnisferðir innanlands á fyrirfram ákveðin styrkhæf mót ársins 2019. Frestur til að skila inn umsóknum er til miðnættis mánudaginn 13. janúar 2020. Umsóknir eru sendar í gegnum [...]

Flokkar

Go to Top