Heimsbikarmótið í Fort Benning í Bandaríkjunum hófst í dag. Ásgeir Sigurgeirsson keppir þar í loftskammbyssu á morgun, miðvikudag, í loftskammbyssu. Hann byrjar keppni kl.17:00 að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með á þessari slóð.