Mót um næstu helgi í Egilshöllinni
Landsmót samkvæmt mótaskrá STÍ verður haldið í riffilgreinunum 50m liggjandi á laugardaginn og á sunnudaginn í 50m þrístöðu í Egilshöllinni. Skráningarfrestur félaganna er framlengdur til þriðjudags kl.23:59 en skráningar þurfa að berast á sti@sti.is og [...]
Nýjar COVID-19 reglur frá ÍSÍ fyrir öll skotfélög innan ÍSÍ
Hérna eru nýjar COVID-19 reglur STÍ og ÍSÍ vegna allra skotíþróttafélaga. Linkur á pdf skjalið er þessi. Það er verið að yfirfara reglurnar og sýnist okkur að með nýrri túlkun ÍSÍ á sóttvarnarreglum geti mótahald [...]
Mótaskrá haglabyssugreina ársins 2021 komin út
Mótaskrá ársins 2021 í haglabyssugreinunum er komin út. Skoða má hana á síðunni hérna.
Mótum aflýst og/eða frestað
Eftir samtöl við forystumenn félaganna hafi verið ákveðið að fresta Íslandsmótum til haustsins og að stefnt verði á að setja inn eitt Landsmót í hverri grein í vor ef aðstæður og sóttvarnarreglur leyfa.
Nýjar COVID-19 reglur
Nýjar COVID-19 reglur taka gildi á morgun. Þær má nálgast hérna
Grand Prix mótinu á Kýpur frestað
Grand Prix mótinu í skeet sem átti að fara fram 12. til 21.febrúar á Kýpur, hefur verið frestað til 2. til 11.apríl.