Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2607, 2020

Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Íslandsmótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram um helgina á svæði Skotfélags Akureyrar. Mótið var afar fjölmennt en 46 keppendur mættu til leiks. Í kvennaflokki sigraði Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 162 stig, [...]

2607, 2020

Landsmót í Skeet í Reykjavík

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness sigraði með 53 stig(110), Pétur T. Gunnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð annar með 47 [...]

2007, 2020

Arctic Open í Skeet á Blönduósi

Nú um helgina fór fram á skotsvæði Skotfélagsins Markviss, Arctic Coast Open mótið í Skeet. Alls voru 10 keppendur skráðir til leiks frá 5 skotfélögum. Uppsetning mótsins var með þeim hætti að eftir 3 umferðir [...]

1207, 2020

Helga bætti Íslandsmetið í dag

Um helgina hélt Skotdeild Keflavíkur Landsmót í haglabyssugreininni SKEET. 20 keppendur mættu til leiks. Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands bæti eigið Íslandsmet og endaði með 103 stig í kvennaflokki. Í úrslitum hafði þó Dagný Huld [...]

607, 2020

Nýtt Íslandsmet á SÍH-Open um helgina

Stefán Kristjánsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar sigraði á nýju Íslandsmeti í Norrænu Trappi á SÍH-OPEN mótinu sem haldið var um helgina í Hafnarfirði. Hann endaði með 123 stig. Í öðru sæti varð Bjarki Þ. Magnússon SÍH [...]

Flokkar

Go to Top