Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
207, 2019

Landsmót í skeet á Blönduósi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet, var haldið á Blönduósi um helgina. Í kvennaflokki sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands, önnur varð Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur og í þriðja sæti María R. Arnfinnsdóttir úr [...]

3006, 2019

Evrópuleikunum í Minsk lokið

Þann 26. júní hófst keppni í leirdúfuskotfimi (skeet) og var Hákon Þór Svavarsson meðal keppenda. Fyrirkomulagið er þannig að fyrri daginn eru skotnar 75 leirdúfur eða þrisvar 25 dúfur og seinni daginn eru skotnar 50 [...]

2306, 2019

Keppni í loftskammbyssu á Evrópuleikunum lokið

Ásgeir Sigurgeirsson var að ljúka keppni í loftskammbyssu á Evrópuleikunum í Minsk í Hvíta Rússlandi. Hann var langt frá sínu besta og hafnaði hann í 32.sæti af 36 keppendum með 565 stig. Nánari úrslit eru [...]

1706, 2019

Íslenskir keppendur á KFK Open í Kaupmannahöfn

Um helgina tóku nokkrir Íslendingar þátt í KFK-OPEN í skeet í Kaupmannahöfn. Má sjá skor og röðun keppenda á þessari slóð. Þeir sem tóku þátt í mótinu voru Pétur T. Gunnarsson, Þorgeir M. Þorgeirsson, Jakob [...]

1706, 2019

Riffilskyttur kepptu á Masters í Arósum um helgina

Riffilskytturnar Guðmundur Helgi Christensen, Þorsteinn B. Bjarnarson og Þórir Kristinsson kepptu um helgina á opna Masters mótinu sem haldið er árlega í Árósum í Danmörku. Nánar um úrslit mótsins má finna hérna.

1706, 2019

Evrópumeistaramótinu í Compak Sporting lokið í Grikklandi

Evrópumeistaramótinu í Compak Sporting sem haldið var í Grikklandi er nú lokið. Tveir Íslendingar tóku þátt að þessu sinni, Jón Valgeirsson og sonur hans Felix Jónsson. Felix hafnaði í 31.sæti í unglingaflokki með 144 stig [...]

1706, 2019

Landsmóti í Compak Sporting á Akureyri lokið

Landsmót STÍ í Compak Sporting var haldið á Akureyri um helgina. Í karlaflokki sigraði Bragi Óskarsson úr SA með 191 stig, annar varð Gunnar Gunnarsson úr SR með 189 stig og í þriðja sæti Stefán [...]

206, 2019

Úrslit helgarinnar að berast

Hákon Þ. Svavarsson varð í 8.sæti með 116/125 stig (24-25-23-21-23) á Grand Prix mótinu í Skeet/Trap á Krít. Úrslitin nánar hérna. Á Scandinavia Open mótinu í Skeet endaði Pétur T.Gunnarsson með 108/125 stig, Guðlaugur Bragi [...]

106, 2019

Keppni lokið á Smáþjóðaleikunum

Keppni í loftriffli er nú lokið á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi. Í karlaflokki komst Guðmundur Helgi Christensen í úrslit með 593,7 stig í sjötta sæti en hafnaði þar að lokum í 8.sæti í final. Í kvennaflokki [...]

Flokkar

Go to Top