Landsmót í skeet á Akranesi
Landsmót STÍ í skeet fór fram á Akranesi um helgina. Jakob Þ. Leifsson úr SFS sigraði í karlaflokki með 49 stig (109), Jón G. Kristjánsson úr SÍH varð annar með 41 stig (94) og Guðmundur [...]
Sóttvarnir á íþróttamótum
Frá ÍSÍ: Í ljósi fregna frá upplýsingafundi almannavarna í morgun viljum við ítreka mikilvægi þess að framfylgja þeim reglum um sóttvarnir sem eru í gildi. Það lítur út fyrir bjartari tíma framundan, með frekari afléttingum, [...]
Íþróttamannanefnd ÍSÍ með Facebook-hóp
Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur sett upp nýjan opinn Facebook-hóp undir nafninu Íþróttamannanefnd ÍSÍ, sjá tengil hér að neðan. Þar getur allt íþróttafólk gerst meðlimir og verið í beinu sambandi við meðlimi nefndarinnar ásamt því að geta [...]
Evrópumeistaramótið í Compak Sporting í Frakklandi í ágúst
Skráning á Evrópumeistaramótið í Compak Sporting 2021 stendur nú yfir á netinu. Mótið fer fram í Frakklandi dagana 19.-22.ágúst n.k. Keppendur skrá sig sjálfir og er slóðin þessi.
Fréttatilkynning frá ÍSÍ vegna COVID-mála
Fréttatilkynning Reykjavík, 18. maí 2021 Til fjölmiðla Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og sambandsaðilar þess, hafa undanfarna mánuði sóst eftir því hjá sóttvarnayfirvöldum, bæði með fundahaldi, símtölum og skriflegum erindum, að afreksíþróttafólk landsins fái forgang í [...]
Opna Vestfjarðamótið haldið á Ísafirði um helgina
Um helgina hélt Skotíþróttafélag Ísafjarðar Opna Vestfjarðamótið í 50m riffli og 50m Þrístöðuriffli. Í 50m keppninni sigraði Valur Richter í karlakeppninni með 611,6 stig, Guðmundur Valdimarsson varð annar með 607,9 stig og í þriðja sæti [...]