Heimsbikarmótinu í Finnlandi er lokið
Heimsbikarmóti ISSF í Lahti í Finnlandi er nú lokið. Sigurður Unnar Hauksson endaði í 48.sæti með 116 stig (24 22 23 25 22), Hákon Þ.Svavarsson varð í 106.sæti með 106 stig (21 20 20 21 [...]
Íslandsmeistarar í Compak Sporting í dag
Íslandsmótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Í karlaflokki varð Ævar Sveinn Ævarsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar Íslandsmeistari með 181 stig, annar varð Gunnar Þór Þórarnarson úr Skotfélagi [...]
Jón Þór keppti í Sviss í morgun
Jón Þór Sigurðsson tók þátt í Lapua European Cup mótinu í Thun í Sviss í dag. Hann keppti í 300 metra liggjandi riffli (300m prone) og hafnaði í 32.sæti með 578 stig en Íslandsmet hans [...]
Íslandsmótinu í Skeet á Akureyri lokið
Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram um helgina á Akureyri. Í karlaflokki sigraði Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur eftir bráðabana við Stefán Gísla Örlygsson úr Skotfélagi Akraness en báðir voru þeir með 52 stig [...]
Landsmót í haglabyssu á Akureyri
Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting var haldið á Akureyri um helgina. Í karlaflokki sigraði Ellert Aðalsteinsson úr Skotfélagi Akraness með 189 stig af 200 mögulegum. Í öðru sæti varð Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur [...]
Landsmóti í Skeet á Akranesi lokið
Á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina, setti Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands nýtt Íslandsmet 101 stig. Hún átti sjálf fyrra metið sem var 100 stig. Í karlaflokki [...]
Íslandsmótið í 300m liggjandi riffli í dag
Íslandsmót STÍ í 300m liggjandi riffli fór fram hjá Skotdeild Keflavíkur í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði m eð 571 stig, annar varð Theódóir Kjartansson úr SK með 567 stig og í þriðja [...]
HM lokið í Lonato
Heimsmeistaramótinu í haglabyssu er nú lokið. Mótið fór fram í Lonato á Ítalíu. Íslenska liðið hafnaði í 26.sæti af 32 liðum með 331 stig í SKEET. Í einstaklingskeppninni varð Sigurður Unnar Hauksson í 53.sæti með [...]
Heimsmeistaramótið í haglabyssu á Ítalíu
Heimsmeistaramótið í haglabyssu fer fram í Lonato á Ítalíu þessa dagana. Við eigum þar 3 keppendur í SKEET, Hákon Þór Svavarsson, Sigurð Unnar Hauksson og Guðlaug Braga Magnússon. Þeir keppa í dag og á morgun. [...]
SÍH Open í haglabyssu um helgina
Hið árlega SÍH Open í haglabyssugreinunum Skeet og Norrænt Trap fer fram um helgina á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar. Hægt er að fylgjast með á heimasíðu þeirra hérna.





