Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
206, 2021

Jón Þór keppti í 300m riffli á EM í morgun

Jón Þór Sigurðsson var að ljúka keppni í 300 metra riffli á Evrópumeistaramótinu í Króatíu. Hann náði frábærum árangri með 595 stig ( 99 99 98 100 100 99) og 25 x-tíur, sem jafnframt er [...]

2905, 2021

Fjórði keppnisdagur á EM

Í dag er liðakeppnin í Skeet á dagskrá. Hákon, Pétur og Stefán taka þátt og eru í harðri keppni við Eistnesku og Lettensku liðin. Hægt er að fylgjast með hérna.  Þeir enduðu að lokum í [...]

2805, 2021

SKOTÞING verður haldið 18.september

SKOTÞING 2021 verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 18.september í E-sal á 3.hæð og hefst það að venju kl.11:00. Um dagskrá þingsins er fjallað í lögum sambandsins sem eru aðgengileg hérna.

2705, 2021

Annar keppnisdagurinn á EM

Þá er annar keppnisdagurinn hafinn á EM í Króatíu. Hérna eru slóðir á okkar greinar : Skeet karla 26.-27.maí  Lokastaða: Pétur í 37.sæti(116), Hákon í 59.sæti(113), Stefán í 67.sæti(109) Skeet kvenna 26.-27.maí Lokastaða: Helga í [...]

2605, 2021

Fyrsti keppnisdagur á Evrópumeistaramótinu

Íslensku keppendurnir hófu keppni í morgun á EM í Króatíu. Í haglabyssugreininni Skeet eru okkar keppendur Hákon Þ. Svavarsson, Pétur T. Gunnarsson, Stefán G. Örlygsson, Helga Jóhannsdóttir og Dagný H. Hinriksdóttir. Í riffilgreinunum 50m og [...]

Flokkar

Go to Top