Íslandsmótinu í Skeet á Akureyri lokið
Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram um helgina á Akureyri. Í karlaflokki sigraði Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur eftir bráðabana við Stefán Gísla Örlygsson úr Skotfélagi Akraness en báðir voru þeir með 52 stig [...]
Landsmót í haglabyssu á Akureyri
Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting var haldið á Akureyri um helgina. Í karlaflokki sigraði Ellert Aðalsteinsson úr Skotfélagi Akraness með 189 stig af 200 mögulegum. Í öðru sæti varð Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur [...]
Landsmóti í Skeet á Akranesi lokið
Á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina, setti Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands nýtt Íslandsmet 101 stig. Hún átti sjálf fyrra metið sem var 100 stig. Í karlaflokki [...]
Íslandsmótið í 300m liggjandi riffli í dag
Íslandsmót STÍ í 300m liggjandi riffli fór fram hjá Skotdeild Keflavíkur í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði m eð 571 stig, annar varð Theódóir Kjartansson úr SK með 567 stig og í þriðja [...]
HM lokið í Lonato
Heimsmeistaramótinu í haglabyssu er nú lokið. Mótið fór fram í Lonato á Ítalíu. Íslenska liðið hafnaði í 26.sæti af 32 liðum með 331 stig í SKEET. Í einstaklingskeppninni varð Sigurður Unnar Hauksson í 53.sæti með [...]
Heimsmeistaramótið í haglabyssu á Ítalíu
Heimsmeistaramótið í haglabyssu fer fram í Lonato á Ítalíu þessa dagana. Við eigum þar 3 keppendur í SKEET, Hákon Þór Svavarsson, Sigurð Unnar Hauksson og Guðlaug Braga Magnússon. Þeir keppa í dag og á morgun. [...]
SÍH Open í haglabyssu um helgina
Hið árlega SÍH Open í haglabyssugreinunum Skeet og Norrænt Trap fer fram um helgina á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar. Hægt er að fylgjast með á heimasíðu þeirra hérna.
Landsmót í skeet á Blönduósi
Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet, var haldið á Blönduósi um helgina. Í kvennaflokki sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands, önnur varð Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur og í þriðja sæti María R. Arnfinnsdóttir úr [...]
Evrópuleikunum í Minsk lokið
Þann 26. júní hófst keppni í leirdúfuskotfimi (skeet) og var Hákon Þór Svavarsson meðal keppenda. Fyrirkomulagið er þannig að fyrri daginn eru skotnar 75 leirdúfur eða þrisvar 25 dúfur og seinni daginn eru skotnar 50 [...]
Keppni í loftskammbyssu á Evrópuleikunum lokið
Ásgeir Sigurgeirsson var að ljúka keppni í loftskammbyssu á Evrópuleikunum í Minsk í Hvíta Rússlandi. Hann var langt frá sínu besta og hafnaði hann í 32.sæti af 36 keppendum með 565 stig. Nánari úrslit eru [...]





