Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
202, 2020

Reykjavíkurleikarnir fóru fram um helgina í Laugardalshöll

Keppni í Loftskammbyssu fór fram á laugardeginum á Reykjavíkurleikunum. Í úrslitum sigraði Ívar Ragnarsson með 236,3 stig, Peter Martisovic frá Slóvakíu varð annar með 224,1 stig og Jón Þór Sigurðsson varð þriðji með 203,7 stig. [...]

2601, 2020

Jón Þór að gera það gott í Danmörku

Jón Þór Sigurðsson riffilskytta keppti á Aarhus Open í 50m liggjandi fyrr í mánuðinum. Keppti hann í fjórum mótum og uppskar 1 gull, 1 silfur og tvö brons. Skorin hjá honum voru einnig mjög góð, [...]

2601, 2020

Ásgeir á móti í Þýskalandi

Keppni á einu stærsta móti árisins í loftskammbyssu er nú lokið í München í Þýskaland, H&N CUP. Við áttum þar einn keppanda, Ásgeir Sigurgeirson, og hafnaði hann í 18.sæti á laugardaginn en keppendur voru 99 [...]

1901, 2020

Landsmót í Þrístöðu í dag

Á Landsmóti STÍ í Þrístöðu-riffli sem haldið var í Egilshöllinni í Reykjavík í dag sigraði Guðmundur Helgi Christensen  úr SR í karlaflokki með 1,114 stig, annar varð Theodór Kjartansson úr SK með 1,006 stig og [...]

1801, 2020

Guðmundur Helgi og Jórunn með gullið í dag

Á Landsmóti STÍ sem haldið var í Egilshöllinni í Reykjavík í dag sigraði Guðmundur Helgi Christensen  úr SR í karlaflokki með 611,4 stig, annar varð Guðmundur Valdimarsson úr SÍ með 605,2 stig og í þriðja [...]

901, 2020

Formannafundi frestað vegna veðurs

Vegna afleitrar veðurspár, og því tvísýnt um samgöngur utan af landi, hefur formannafundi STÍ sem halda átti á laugardaginn, verið frestað um óákveðinn tíma. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.

601, 2020

Formannafundur STÍ á laugardaginn kemur, 11.janúar

Formannafundur STÍ verður haldinn laugardaginn 11.janúar 2020 kl.11:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Reiknað er með formanni hvers félags en jafnframt er félögum heimilt að senda annan stjórnarmann með formanni. Minnum aðildarfélögin á að senda nöfn [...]

2712, 2019

Ásgeir og Jórunn Skotíþróttamenn Ársins 2019

Skotíþróttasamband Íslands hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttamenn ársins 2019 : Skotíþróttakarl Ársins 2019 er: Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur Ásgeir sigraði í öllum þeim mótum sem hann tók þátt í hérlendis og er ríkjandi Íslandsmeistari [...]

1512, 2019

Íslandsmet í Þríþraut í dag

Á landsmóti STÍ sem haldið var í Egilshöllinni í dag, jafnaði Jórunn Harðardóttir úr SR eigið Íslandsmet í rifflgreininni Þríþraut, 1095 stig.  Í greininni er skotið 3x40 skotum, liggjandi, krjúpandi og standandi.  Önnur í kvennaflokki [...]

Flokkar

Go to Top