Helga bætti Íslandsmetið í dag
Um helgina hélt Skotdeild Keflavíkur Landsmót í haglabyssugreininni SKEET. 20 keppendur mættu til leiks. Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands bæti eigið Íslandsmet og endaði með 103 stig í kvennaflokki. Í úrslitum hafði þó Dagný Huld [...]
Nýtt Íslandsmet á SÍH-Open um helgina
Stefán Kristjánsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar sigraði á nýju Íslandsmeti í Norrænu Trappi á SÍH-OPEN mótinu sem haldið var um helgina í Hafnarfirði. Hann endaði með 123 stig. Í öðru sæti varð Bjarki Þ. Magnússon SÍH [...]
Landsmóti á Akureyri lokið
Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram um helgina á svæði Skotfélags Akureyrar. Í karlaflokki sigraði Jakob Þ. Leifsson úr SFS, Hákon Þ. Svavarsson úr SFS varð annar og Pétur T. Gunnarsson úr SR varð [...]
Carl J. Eiríksson er látinn
Carl J. Eiríksson lést 12. júní sl. Carl var fæddur 12. desember 1929. Carl var ein besta riffilskytta landsins á sínum tíma og keppti lengst af fyrir Skotfélag Reykjavíkur og síðar Skotfélagið Baldur. Hann keppti [...]
Landsmót STÍ í Compak Sporting á Akureyri um helgina
Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á skotvöllum Skotfélags Akureyrar um helgina. Til leiks mættu 38 skyttur úr 8 félögum allstaðar að af landinu. Í karlaflokki sigraði Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með [...]
Fyrsta Landsmóti STÍ í Skeet í sumar fór fram í Reykjavík um helgina
Fyrsta Landsmót sumarsins í Ólympísku skotgreininni Skeet fór fram á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. 19 keppendur mættu til leiks. Í kvennaflokki sigraði Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 83 stig, Helga [...]
Fyrsta Landsmót sumarsins á Blönduósi í dag
Fyrsta Landsmót sumarsins í fór fram í dag. Keppt var í Norrænu Trappi á Blönduósi. Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði, Jóhann Halldórsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar varð annar og í þriðja sæti Lúther Ólason úr [...]
Íþróttastarf að komast í eðlilegt horf
Nú hefur Heilbrigðisráðherra gefið út nýjar reglur vegna COVID ástandsins og gefur það íþróttafélögum kost á að hefja starf að nýju. Nánar má lesa um þetta hérna. Mótahald aðildarfélaga STÍ verður nú með venjulegu formi [...]
Reglur skotfélaga eftir 4.maí
Við höfum nú sniðið reglur fyrir skotfélög innan STÍ. Auðvitað eru félög með sérþarfir hvert og eitt sem stjórnendum þeirra er treyst til að útfæra samkvæmt þessum reglum, sem og reglum sem Almannavarnir hafa gefið [...]
Smáþjóðaleikunum í Andorra frestað
Smáþjóðaleikunum sem halda átti í Andorra í byrjun júní 2021 hefur verið frestað um óákveðinn tíma.





