Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
509, 2021

Jóhannes Frank varð Íslandsmeistari í dag

Jóhannes Frank Jóhannesson úr Skotdeild Keflavíkur varð í dag Íslandsmeistari í Bench Rest á Álfsnesi, Ingvar Í. Kristinsson úr SKAUST varð annar og Jón B. Kristjánsson úr Skotfélaginu Markviss varð þriðji. Nánar á úrslitasíðu STÍ. [...]

309, 2021

Skotþing eftir 2 vikur

Skotíþróttaþing verður haldið einsog boðað var til þann 18.september í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Dagskrá þingsins er einsog segir í lögum STÍ. Ekki hefur verið óskað eftir að einhver sérstök mál verði tekin fyrir .

309, 2021

Sportabler tekur við sem starfsskýrslukerfi ÍSÍ og UMFÍ

Í dag undirrituðu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ)  samning við fyrirtækið Abler (sem rekur Sportabler hugbúnaðinn) um gerð á nýju rafrænu kerfi fyrir íþróttahreyfinguna sem ætlað er fyrir lögbundin skil á [...]

209, 2021

Íslandsmót í Bench Rest og SR Open í Reykjavík um helgina

Íslandsmót STÍ í Bench Rest verður haldið á velli Skotfélags Reykjavíkur um helgina. Keppt er með rifflum á 100 og 200 metra færi. Jafnframt fer fram SR-OPEN/Reykjavíkurmót í haglabyssugreininni Skeet á sama tíma. Nánar á [...]

2908, 2021

Nýjar sóttvarnarreglur frá ÍSÍ

Frá ÍSÍ Til sambandsaðila Reykjavík, 29. ágúst 2021 Sæl öll! Sendur var út tölvupóstur frá okkur á föstudaginn síðastliðinn, með upplýsingum um nýja reglugerð heilbrigðisráðherra. Síðan þá hefur reglugerðinni verið breytt og varðar breytingin grímunotkun [...]

2908, 2021

Íslandsmet á mótinu á Blönduósi um helgina

Íslandsmeistaramót í Norrænu trap á Blönduósi 28. – 29. Ágúst 14 keppendur voru skráðir til leiks en eingöngu 13 kláruðu. Það var nokkuð hvöss suð-suðvestan átt, en það fór í 17,4 metra í verstu hviðunum [...]

Flokkar

Go to Top