Íslandsmet hjá Hákoni á Íslandsmótinu
Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. Í kvennaflokki varð Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari (90/36), önnur varð María R. Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar (78/31) og í þriðja [...]
Íslandsmótið í haglabyssugreininni SKEET um helgina
Íslandsmótið í Skeet fer fram á skotsvæði Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar dagana 15.-16.ágúst n.k. Nánar segir frá mótinu á heimasíðu félagsins.
Skotþing 2020 verður haldið 17.október
Ársþingi Skotíþróttasambandsins 2020 hefur verið fundin ný dagsetning og verður það haldið, að óbreyttu, laugardaginn 17.október í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst það kl. 11:00
Íslandsmót í Skeet og Norrænu Trappi verða haldin
Stjórn STÍ hefur ákveðið að Íslandsmótin í Skeet og Norrænu Trappi verða haldin að óbreyttu. Önnur STÍ mót á dagskrá verða einnig haldin. Mótshaldarar þurfa að huga að sóttvörnum og passa fjarlægðarmörk.
MÓTUM AFLÝST VEGNA COVID-19
Í ljósi hertra reglna Landlæknis vegna COVID-19 hefur STÍ ákveðið að aflýsa Íslandsmóti í 300 metra riffli sem halda átti hjá Skotdeild Keflavíkur 8.ágúst og eins Landsmóti í Skeet sem átti að vera á velli [...]
Íslandsmót BR50 riffli í Þorlákshöfn á laugardaginn
Íslandsmótið í BR50 var haldið á skotsvæði Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Keppt er með 22ja kalibera rifflum á 50 metra færi og skotið af borði. Þeim er skipt niður í þyngdarflokka , þungir (Heavy Varmint [...]
Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina
Íslandsmótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram um helgina á svæði Skotfélags Akureyrar. Mótið var afar fjölmennt en 46 keppendur mættu til leiks. Í kvennaflokki sigraði Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 162 stig, [...]
Landsmót í Skeet í Reykjavík
Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness sigraði með 53 stig(110), Pétur T. Gunnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð annar með 47 [...]
Skorlisti STÍ 23.júlí kominn á síðuna
Uppfærður skorlisti í skeet er kominn út og má sjá hann hérna
Arctic Open í Skeet á Blönduósi
Nú um helgina fór fram á skotsvæði Skotfélagsins Markviss, Arctic Coast Open mótið í Skeet. Alls voru 10 keppendur skráðir til leiks frá 5 skotfélögum. Uppsetning mótsins var með þeim hætti að eftir 3 umferðir [...]





