Mótaskrá vetrarins 2021 til 2022 er komin
Mótaskráin fyrir veturinn er komin og hægt að skoða hana hérna:
Skotíþróttir í Reykjavík í uppnámi
Skotfélagi Reykjavíkur barst í dag tölvupóstur frá Heilbrigðiseftirliti Reykljavíkurborgar þar sem félaginu er gert að STÖÐVA STARFSEMI FÉLAGSINS Á ÁLFSNESI ÞEGAR Í STAÐ !! Ástæðan er úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að ógilda ákvörðun [...]
Kristbjörn Akureyrarmeistari í Bench Rest
Akureyrarmeistaramótið í Bench Rest HV var haldið á velli Skotfélags Akureyrar um helgina. Kristbjörn Tryggvason úr SA sigraði með 500/17x stig, Hjalti Stefánsson úr SKAUST varð annar með 496/18x stig og Ingvar Í. Kristinsson úr [...]
Ársþing STÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag
Ársþing STÍ var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Þingið var haldið á netinu með TEAMS-kerfinu. 30 fulltrúar frá 8 aðildarfélögum tóku þátt. Ný stjórn var kjörin og skipa hana nú Halldór Axelsson formaður, [...]
Frábær árangur á Kýpur
Jón Valgeirsson keppti á Kýpverska "Grand Prix of Cyprus" alþjóðamótinu í Compak Sporting 11.-12.september. Hann endaði með 187 stig af 200 mögulegum og lenti í 6.sæti í opnum flokki. Keppendur voru um 130 talsins. Sigurvegarinn, [...]
Reykjavíkurmóti lokið á Álfsnesi
SR Open í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Pétur T. Gunnarsson og Dagný H. Hinriksdóttir hlutu titilinn Reykjavíkurmeistari 2021. Í A-flokki sigraði Pétur T Gunnarsson SR með 113/52, [...]