Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2407, 2021

Ásgeir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum

Ásgeir Sigurgeirsson hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Tókýo. Hann hafnaði í 28.sæti af 36 keppendum með 570 stig (95 98 91 92 97 97) en til að komast í 8 manna úrslit þurfti 578 [...]

2307, 2021

Ásgeir keppir á laugardagsmorgun

Ásgeir Sigurgeirsson keppir í loftskammbyssu á Ólympíuleikunum í Tokyo á morgun, laugardag. Undankeppnin hefst kl. 04:00 að íslenskum tíma (13:00-14:15 á Tokyo tíma) Úrslitin hefjast svo kl. 06:30 (15:30 á Tokyo tíma). RÚV sýnir beint [...]

1807, 2021

Íslandsmeistaramót í BR50 á Akureyri um helgina

Íslandsmeistaramót í BR50 riffilgreinunum fór fram á Akureyri um helgina. Skotið er með 22ja kalibera rifflum af 50 metra færi í 3 þyngdarflokkum. Íslandsmeistarar urðu : Í Sporter flokki: Kristján Arnarson úr SKH í fullorðinsflokki [...]

1807, 2021

Hákon og Guðmann unnu á Blönduósi

Skotið var í blíðskapar veðri þó lognið hafi flýtt sér aðeins meira á sunnudeginum. Skipt  var í A og B flokk eftir fyrri dag. Úrslit voru eftirfarandi: A flokkur: 1. Hákon Þór Svavarsson, SFS  112+50 [...]

1707, 2021

Jón Þór sigraði á Landsmóti STÍ í 300m riffli

Landsmót STÍ í 300 metra liggjandi riffli fór fram hjá Skotdeild Keflavíkur í Höfnum í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði, annar varð Eiríkur Björnsson úr SFK og þriðji varð Hannes Haraldsson úr SFK.

1307, 2021

Móttaka á Bessastöðum

Forseti íslands Guðni Th. Jóhannesson og forsetafrú Eliza Jean Reid buðu Ólympíuförum og formönnum þeirra sambanda í móttöku til Bessastaða til hvatningar fyrir leikana sem hefjast 24 júlí næstkomandi. Ásgeir Sigurgeirsson keppir fyrstur Íslendinga þann [...]

Flokkar

Go to Top