Jón Þór hafnaði í 7.sæti í Svíþjóð
Jón Þór Sigurðsson keppti í dag á Evrópumótaröðinni í 300m skotfimi, þar sem keppt er með stórum riffli og skotið 60 skotum úr liggjandi stöðu á 300 metra færi. Keppnin fór fram í Uppsala í [...]
Pétur sigraði á Landsmótinu um helgina
Á Landsmóti STÍ í haglabyssugreinni Skeet, sem haldið var hjá Skotdeild Keflavíkur um helgina, sigraði Pétur T. Gunnarsson úr SR með 57 stig (111), Daníel H. Stefánsson úr SR varð annar með 47 stig (89) [...]
Hákon sigraði á fyrsta haglabyssumótinu um helgina
Hákon Þ. Svavarsson úr SFS sigraði um helgina á fyrsta landsmóti sumarsins í haglabyssugreininni Skeet. Mótið fór fram á skotvelli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar. Í öðru sæti hafnaði Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH og íþriðja æsti varð Jakob [...]
Íslandsmeistarar í loftriffli í dag
Íslandsmeistaramótið í loftriffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 579,5 stig, annar varð Robert Vincent Ryan úr SR með 546,9 stig og þriðji varð Þorsteinn [...]
Íslandsmeistarar í Loftskammbyssu
Íslandsmeistaramótið í loftskammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Í karlaflokki sigraði Ívar Ragnarsson úr SFK með 564 stig, Jón Þór Sigurðsson úr SFK varð annar með 550 stig og Bjarki Sigfússon úr SFK þriðji [...]
Íslandsmót í Þrístöðu með riffli í dag
Guðmundur Helgi Christensen úr SR varð í dag Íslandsmeistari í riffilgreininni 50 metra Þrístaða, en hún er ein af þeim skotgreinum sem eru keppnisgreinar á Ólympíuleikum. Hann endaði með 525 stig. Í öðru sæti varð [...]