Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
1308, 2021

Sóttvarnarreglur STÍ og ÍSÍ

Rétt að minna félögin á að sóttvarnarreglurnar sem félög innan STÍ þurfa að fylgja eru aðgengilegar hérna.  Á heimasíðu Sóttvarnarlæknis og Almannavarna má finna allar upplýsingar um faraldurinn.

808, 2021

Helga og Stefán Íslandsmeistarar í Skeet

Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn um helgina. Í karlaflokki varð Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness Íslandsmeistari, í kvennaflokki Helga M. Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar, í Unglingaflokki Daníel [...]

808, 2021

Jón Þór Íslandsmeistari í 300 m riffli

Það er ekki hægt að segja að veðrið hafi verið versti óvinur keppanda í dag þó svo að vindar hafi verið pínulítið að stríða með með hægum sviftingum frá suðaustri til suðvesturs. Sólin glenti sig [...]

508, 2021

Íslandsmótið í Skeet um helgina

Íslandsmótið í haglabyssugreininni SKEET fer fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Keppni hefst kl.10 laugardag og sunnudag. Úrslitin fara svo fram eftir hádegi á sunnudaginn. Keppendur eru 24 talsins og eru allir bestu keppendur [...]

2507, 2021

Landsmót í Compak Sporting á Akureyri

Landsmót STÍ í Compak Sporting fór fram á Akureyri um helgina. Í karlaflokki sigraði Ævar Sveinn Sveinsson úr SÍH með 178 stig, Þórir Guðnason úr SÍH varð annar með 176 eftir bráðabana við Jóhann Ævarsson [...]

2507, 2021

Skeet á Ólympíuleikunum

Keppni í haglabyssugreininni Skeet stendur nú yfir á Ólympíuleikunum. Hægt er að fylgjast með skorinu í  kvennakeppninni hérna og karlakeppninni hérna. Úrslitakeppnin (Final) í kvenna er á mánudaginn kl. 05:50 að okkar tíma og í [...]

2407, 2021

Frá ÍSÍ vegna nýrra Covid reglna

Frá ÍSÍ: Hraðvaxandi fjölgun COVID-19 smita í samfélaginu undanfarna daga hefur nú haft þær afleiðingar að stjórnvöld hafa neyðst til að herða sóttvarnir og setja á ný takmarkanir á samkomur. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra þar að [...]

2407, 2021

Ásgeir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum

Ásgeir Sigurgeirsson hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Tókýo. Hann hafnaði í 28.sæti af 36 keppendum með 570 stig (95 98 91 92 97 97) en til að komast í 8 manna úrslit þurfti 578 [...]

2307, 2021

Ásgeir keppir á laugardagsmorgun

Ásgeir Sigurgeirsson keppir í loftskammbyssu á Ólympíuleikunum í Tokyo á morgun, laugardag. Undankeppnin hefst kl. 04:00 að íslenskum tíma (13:00-14:15 á Tokyo tíma) Úrslitin hefjast svo kl. 06:30 (15:30 á Tokyo tíma). RÚV sýnir beint [...]

1807, 2021

Íslandsmeistaramót í BR50 á Akureyri um helgina

Íslandsmeistaramót í BR50 riffilgreinunum fór fram á Akureyri um helgina. Skotið er með 22ja kalibera rifflum af 50 metra færi í 3 þyngdarflokkum. Íslandsmeistarar urðu : Í Sporter flokki: Kristján Arnarson úr SKH í fullorðinsflokki [...]

Flokkar

Go to Top