Evrópumeistaramótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram í Frakklandi um helgina. Felix Jónsson keppti í unglingaflokki og hafnaði hann í 17.sæti en keppendur voru alls 30. Í karlaflokki lenti Jón Valgeirsson í 148.sæti af 325 keppendum og Jóhann Halldórsson í 307.sæti.

Nánari úrslit eru hérna.