Jón Þór Sigurðsson hafnaði í 26.sæti á Lapua European Cup í Árósum um helgina. Keppt er í liggjandi stöðu með riffli og skotið á 300 metra færi með opnum sigtum. Skorið hjá honum var 587/23x en Íslansmet hans er 595/25x.