Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
1906, 2023

Jóhann sigraði á Compak Sporting mótinu um helgina

Jóhann Ævarsson úr SA sigraði á Landsmóti STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting um helgina með 186 stig. Jón Valgeirsson úr SR varð annar með 184 stig og í þriðja sæti hafnaði Wimol Sudee úr SA [...]

1306, 2023

Íslandsmót í BR50 riffilskotfimi á Akureyri

14 keppendur mættu til leiks og flestir skutu fleiri en einn flokk. Þurrt og hlýtt, en vindurinn í aðalhlutverki og var svo hvasst í hviðum á sunnudeginum að vindflögg fuku út um holt og hæðir. [...]

1106, 2023

Hákon sigraði á Landsmótinu í Skeet í dag

Hákon Þ. Svavarsson úr SFS sigraði á Landsmóti STÍ í skeet sem haldið var við Þorlákshöfn í dag. Hann skoraði 52 stig í úrslitunum og 117 stig í undankeppninni. Annar varð Pétur T. Gunnarsson úr [...]

506, 2023

Landsmót í Norrænu Trappi um helgina

Veður var þokkalegt en vindurinn fór mest í ca. 15m í kviðum. Það var svona með svalara móti alla helgina en þó heldur mildara á sunnudeginum. 11 keppendur voru skráðir til leiks frá 4 félögum [...]

406, 2023

Smáþjóðaleikunum á Möltu er lokið

Keppni á Smáþjóðaleikunum á Möltu er nú lokið. Í loftriffli karla komst Guðmundur Helgi Christensen í úrslit og endaði þar í 8.sæti. Þórir Kristinsson rétt missti af sæti í úrslitum og endaði í 9.sæti. Í [...]

3105, 2023

Ívar með silfur í dag á Smáþjóðaleikunum

Fyrsti keppnisdagurinn í skotfimi á Smáþjóðaleikunum á Möltu var í dag. Ívar Ragnarsson stóð sig frábærlega og landaði að lokum silfurverðlaunum í Loftskammbyssu karla. Hann var langefstur eftir undankeppnina með 564 stig en í úrslitunum [...]

3005, 2023

Keppnisdagar á Möltu

Keppni hefst hjá okkar fólki á morgun, miðvikudag, á Smáþjóðaleikunum á Möltu. Annars er prógrammið þannig: 31.maí Loftskammbyssa kvenna kl.08:00 að ísl.tíma Final kl. 12:30. Nánar hérna. 31.maí Loftskammbyssa karla kl.10:15 að ísl.tíma Final kl.14:00. [...]

3005, 2023

Hákon sigraði á Landsmótinu á Akranesi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram um helgina á skotvelli Skotfélags Akraness. Hákon Þór Svavarsson úr SFS sigraði með 118/54 stig, í öðru sæti varð Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 113/52 stig og [...]

2805, 2023

Smáþjóðaleikarnir á Möltu að hefjast

Íslenski hópurinn hélt utan með leiguflugi í morgun. Nánar verður greint frá gangi mála í vikunni en hægt er að fylgjast með gangi mála á heimasíðu leikanna hérna.

2705, 2023

Landsmót í Compak Sporting í dag

Landsmót í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar að Iðavöllum í dag. Jón Valgeirsson úr SR sigraði með 138 stig, Ævar S.Sveinsson úr SÍH varð annar með 135 stig og í þriðja [...]

Flokkar

Go to Top