Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2306, 2023

Hákon byrjar keppni á morgun

Á morgun, 24.júní, er fyrri keppnisdagurinn hjá Hákoni Þór á Evrópuleikunum. Hægt verður að fylgjast með keppninni í skeet hérna Eins er lifandi útsending alla dagana frá skotfimigreinunum hérna.  

2306, 2023

Jón Þór náði silfrinu í úrslitunum í Sviss

Jón Þór Sigurðsson var að tryggja sér silfrið í Evrópubikarkeppninni í Sviss. Hann bætti einnig eigið Íslandsmet um 1 stig og endaði á 596 + 34x-tíur. Keppt er í liggjandi stöðu (prone) á 300 metra [...]

2206, 2023

Jón Þór varð þriðji í dag í Sviss

Fyrri deginum á Evrópubikarnum í 300 m riffilkeppninni er lokið og er okkar maður Jón Þór Sigurðsson í þriðja sæti með 595 stig og 35x sem er nýtt Íslandsmet. Nánar hérna.

2106, 2023

Evrópuleikarnir í Póllandi

Evrópuleikarnir eru nú haldnir í þriðja skiptið og höfum við átt keppendur á þeim öllum. Hákon Þ. Svavarsson er nú að keppa á þeim í þriðja skiptið. Til þess að öðlast keppnisrétt þarf að ná [...]

2106, 2023

Jón Þór að keppa í Sviss í riffli

Euro Cup í 300 metra riffilskotfimi fer fram í Sviss 22.-23.júní. Jón Þór Sigurðsson keppir þar við bestu skotmenn Evrópu. Hægt að fylgjast með skorinu hérna.

1906, 2023

Jóhann sigraði á Compak Sporting mótinu um helgina

Jóhann Ævarsson úr SA sigraði á Landsmóti STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting um helgina með 186 stig. Jón Valgeirsson úr SR varð annar með 184 stig og í þriðja sæti hafnaði Wimol Sudee úr SA [...]

Flokkar

Go to Top