Jón Þór Sigurðsson var að tryggja sér silfrið í Evrópubikarkeppninni í Sviss. Hann bætti einnig eigið Íslandsmet um 1 stig og endaði á 596 + 34x-tíur. Keppt er í liggjandi stöðu (prone) á 300 metra færi.