Á YouTube rás ISSF, Alþjóða Skotíþróttasambandsins, má nálgast vídeó frá fjölda móta. Þar gefst fólki kostur á að skoða hinar ýmsu skotgreinar ISSF á lifandi hátt.

Slóðin er þessi hérna.