Íslandsmótið í Bench Rest grúppum fór fram á Egilsstöðum um helgina. Íslandsmeistari varð Wimol Sudee úr Skotfélagi Akureyrar, í öðru sæti varð Erla Sigurgeirsdóttir einnig úr Skotfélagi Akureyrar og í þriðja sæti hafnaði Jón B. Kristjánsson úr Skotfélaginu Markviss á Blönduósi. Nánari úrlsit má finna á úrslitasíðu STÍ. Myndband sem Hjalti Stefánsson mótsstjóri gerði um mótið fylgir hér, vel gert