Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
410, 2023

Jóhannes Frank hafnaði í 12.sæti á HM í Bench Rest riffli

Jóhannes Frank Jóhannesson keppti á Heimsmeistaramóti WBSF í Bench Rest riffli sem haldið var á Ólympíuvellinum í Frakklandi. Hann náði þar frábærum árangri og hafnaði að lokum í 12.sæti í samanlögðu en keppendur voru 145 [...]

2709, 2023

Jóhannes í 15.sæti í dag

Jóhannes Frank varð í 15.sæti í 100 metra HV á HM í dag, en keppednur voru 146 talsins.  Nánar hérna.

2609, 2023

Jóhannes í 7.sæti á HM í Frakklandi

Heimsmeistaramótið í Bench Rest fer nú fram í Frakklandi á 100, 200 og 300 metra færi. Ísland á einn keppanda þar, Jóhannes Frank Jóhannesson. Í dag var skotið a 100 metra færi í LV flokki, [...]

1309, 2023

Jóhannes Frank Íslandsmeistari í Bench Rest

Jóhannes Frank Jóhannesson úr SK varð Íslandsmeistari í riffilgreininni Bench Rest Skori sem haldið var á Húsavík 2.-3.september 2023. Hann endaði með 490/20x stig, annar varð Finnur Steingrímsson úr SA með 488/15 stig og í [...]

1109, 2023

Keppni lokið á EM í Króatíu

Keppni er nú lokið á EM í Króatíu. Hákon Þ. Svavarsson endaði með 113 stig (22-22-21-23-25) í 63.sæti og Jakob Þ. Leifsson með 111 stig (23-21-22-23-22) í 66.sæti. Keppendur voru alls 74.

1009, 2023

Hákon og Jakob keppa á Evrópumeistaramótinu í Króatíu

Evrópumeistaramótið í Skeet stendur nú yfir í Osijek í Króatíu. Við eigum þar tvo keppendur, Hákon Þ. Svavarsson og Jakob Þ. Leifsson. Þeir hófu keppni í dag, laugardag, og er skorið hjá þeim eftir fyrri [...]

Flokkar

Go to Top