Uncategorized

Jón Þór sigraði á Ísafirði

Á landsmóti STÍ í 50 metra riffli sem haldið var á Ísafirði í dag, sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 620,9 stig, annar varð Valur Ricther úr SÍ með 607,6 stig og þriðji varð Arnfinnur Jónsson úr SFK með 607,3 stig. Tveir keppendur mættu í kvennaflokki og sigraði Bára Einarsdóttir með 609,9 stig og [...]

By |2017-11-26T09:04:09+00:00November 25th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Jón Þór sigraði á Ísafirði

Líney Rut kjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC)

Rétt í þessu var Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ kjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC), fyrst Íslendinga. Líney Rut var kjörin í stjórnina til næstu fjögurra ára. Stjórnin telur 16 manns í heildina; forseta, varaforseta, ritara og gjaldkera og 12 meðstjórnendur. Líney Rut varð sjötta efst í kjörinu um meðstjórnendur en 23 voru í framboði. [...]

By |2021-04-15T15:22:29+00:00November 24th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Líney Rut kjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC)

Íslandsmet á Opna Kópavogsmótinu í loftriffli og loftskammbyssu

OPNU KÓPAVOGSMÓTIN Í LOFTRIFFLI OG LOFTSKAMMBYSSU. Maður mótsins var Magnús G. Jensson úr Skotdeild Keflavíkur sem keppti í loftriffli en hann setti nýtt Íslandsmet í unglingaflokki, 557,7 stig. Glæsilegt hjá honum. Í stúlknaflokki sigraði Sigríður E. Gísladóttir, einnig frá Skotdeild Keflavíkur. Í kvennaflokki loftriffilsins sigraði Jórunn Harðardóttir Skotfélagi Reykjavíkur með 398,1 stig en Guðrún Hafberg [...]

By |2021-04-15T15:22:29+00:00November 19th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Íslandsmet á Opna Kópavogsmótinu í loftriffli og loftskammbyssu

Afrekshópur í haglagreinum

Stjórn STÍ hefur valið íþróttafólk í afrekshóp haglagreina, fyrir tímabilið 2018. Einnig hefur sambandið ráðið Nikolaos Mavrommatis til að sjá um æfingar hópsins og til að vera ráðgefandi í afreksmálum haglagreina. Fyrsta verkefni Nikolaos verður námskeið og kynning fyrir hópinn á verkefnum næsta árs, sem haldið verður 23. til 26. nóvember næstkomandi. Eftirtalin hafa verið [...]

By |2021-04-15T15:22:29+00:00November 17th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Afrekshópur í haglagreinum

Landsmót í Loftbyssugreinunum í Borgarnesi í dag

Landsmót í loftbyssugreinunum fór fram á Borgarnesi í dag. Í loftriffli unglinga bætti Magnús Guðjón Jensson úr Skotdeild Keflavíkur eigið Íslandsmet í unglingaflokki úr 513,4 stigum í 549,0 stig. Thomas Viderö úr Skotíþróttafélagi Kópavogs sigraði í loftskammbyssu karla með 552 stig. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði í kvennaflokki í loftskammbyssu með 360 stig og [...]

By |2021-04-15T15:22:29+00:00November 11th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í Loftbyssugreinunum í Borgarnesi í dag

Fyrsta landsmót tímabilsins í dag

Fyrsta landsmót Skotíþróttasambands Íslands á þessu keppnistímabili var haldið í Egilshöllinni í Reykjavík í dag. Keppt var í Staðlaðri skammbyssu og sigraði Jón Árni Þórisson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 509 stig, annar varð Kolbeinn Björgvinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 468 stig og í þriðja sæti Jórunn Harðardóttir með 466 stig úr Skotfélagi Reykjavíkur. Í liðakeppninni [...]

By |2021-04-15T15:22:29+00:00November 4th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Fyrsta landsmót tímabilsins í dag

Skotíþróttasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Skotíþróttasamband Íslands (STÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017.  Um er að ræða styrk að upphæð 4,2 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið   hlaut styrk að upphæð 3.850.000 kr. í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ. Aukin þátttaka skotíþróttafólks á erlendum mótum og á sama hátt [...]

By |2021-04-15T15:22:29+00:00October 19th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Skotíþróttasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Skorlisti ársins í Skeet er nú tilbúinn

SKORLISTI STÍ SKEET  í Skeet liggur nú fyrir. Raðað er eftir bestu fjórum mótum ársins. Þeim sem kepptu í færri mótum er svo raðað eftir heildarskori þar á eftir. Í karlaflokki er Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands í efsta sæti með 117 stig af 125 mögulegum eða 23,4 dúfur að meðaltali í hring. Í [...]

By |2021-04-15T15:22:29+00:00September 25th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Skorlisti ársins í Skeet er nú tilbúinn
Go to Top