Mót og úrslit

Íslandsmet á haglabyssumóti í Reykjavík í dag

Á Reykjavik Open í haglabyssugreininni Skeet, féll eitt Íslandsmet og annað var jafnað. Dagný Huld Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur bætti fyrra met um eitt stig og endaði með 44 stig (88). Hún sigraði í B-keppninni, annar varð Vignir Jón Vignisson með 39 stig (84) og í þriðja sæti varð Þórey Inga Helgadóttir með 30 stig [...]

By |2019-09-08T21:22:32+00:00September 8th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet á haglabyssumóti í Reykjavík í dag

Íslandsmótið í Bench Rest í Reykjavík í dag

Íslandsmótinu í riffilgreininni Bench Rest lauk á svæði Skotfélags Reykjavíkur í dag. Íslandsmeistari varð Finnur Steingrímsson úr Skotfélagi Akureyrar en hann skaut öllum sínum 50 skotum í tíuna eða alls 500 stig og eins var hann með 17 innri tíur. 500 stigum hefur enginn náð á síðustu 30 árum. Í öðru sæti varð Gylfi Sigurðsson [...]

By |2019-09-08T21:20:57+00:00September 8th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Bench Rest í Reykjavík í dag

Landsmót í haglabyssu á Akureyri

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting var haldið á Akureyri um helgina. Í karlaflokki sigraði Ellert Aðalsteinsson úr Skotfélagi Akraness með 189 stig af 200 mögulegum. Í öðru sæti varð Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur einnig með 189 stig og í þriðja sæti hafnaði Gunnar Gunnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 184 stig. Í kvennaflokki sigraði [...]

By |2019-07-28T20:33:33+00:00July 28th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í haglabyssu á Akureyri

Landsmóti í Skeet á Akranesi lokið

Á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina, setti Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands nýtt Íslandsmet 101 stig. Hún átti sjálf fyrra metið sem var 100 stig. Í karlaflokki jafnaði svo Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmetið 121 stig. Í úrslitum í karlaflokki sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr [...]

By |2019-07-21T19:42:20+00:00July 21st, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmóti í Skeet á Akranesi lokið

Íslandsmótið í 300m liggjandi riffli í dag

Íslandsmót STÍ í 300m liggjandi riffli fór fram hjá Skotdeild Keflavíkur í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði m eð 571 stig, annar varð Theódóir Kjartansson úr SK með 567 stig og í þriðja sæti varð Tómas Þorkelsson úr SFK með 532 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit Skotdeildar Keflavíkur með 1,506 stig og í [...]

By |2019-07-21T16:12:35+00:00July 20th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í 300m liggjandi riffli í dag

Landsmót í skeet á Blönduósi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet, var haldið á Blönduósi um helgina. Í kvennaflokki sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands, önnur varð Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur og í þriðja sæti María R. Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Í karlaflokki sigraði Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar, annar varð Guðmundur Pálsson úr Skotfélagi Reykjavíkur og í [...]

By |2019-07-02T07:53:40+00:00July 2nd, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í skeet á Blönduósi

Evrópumeistaramótinu í Compak Sporting lokið í Grikklandi

Evrópumeistaramótinu í Compak Sporting sem haldið var í Grikklandi er nú lokið. Tveir Íslendingar tóku þátt að þessu sinni, Jón Valgeirsson og sonur hans Felix Jónsson. Felix hafnaði í 31.sæti í unglingaflokki með 144 stig og í 367.sæti af 411 í heildina. Jón endaði með 172 stig og hafnaði í 240.sæti af 411 yfir heildina.

By |2019-06-17T10:49:20+00:00June 17th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Evrópumeistaramótinu í Compak Sporting lokið í Grikklandi

Landsmóti í Compak Sporting á Akureyri lokið

Landsmót STÍ í Compak Sporting var haldið á Akureyri um helgina. Í karlaflokki sigraði Bragi Óskarsson úr SA með 191 stig, annar varð Gunnar Gunnarsson úr SR með 189 stig og í þriðja sæti Stefán G. Rafnsson úr SA með 188 stig. Í kvannaflokki sigraði Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV með 165 stig, í öðru [...]

By |2019-06-17T10:38:27+00:00June 17th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmóti í Compak Sporting á Akureyri lokið

Úrslit helgarinnar að berast

Hákon Þ. Svavarsson varð í 8.sæti með 116/125 stig (24-25-23-21-23) á Grand Prix mótinu í Skeet/Trap á Krít. Úrslitin nánar hérna. Á Scandinavia Open mótinu í Skeet endaði Pétur T.Gunnarsson með 108/125 stig, Guðlaugur Bragi Magnússon með 107 stig, Jakob Þ.Leifsson 105 stig, Aðalsteinn Svavarsson 97 stig, Helga Jóhannsdóttir 93 stig, Björn Hilmarsson 77 stig [...]

By |2019-06-02T16:47:03+00:00June 2nd, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Úrslit helgarinnar að berast
Go to Top