EM lokið í Austurríki
Evrópumeistaramótinu í haglabyssu var að ljúka og náði Sigurður Unnar Hauksson bestum árangri okkar keppenda en hann hafnaði í 46.sæti af 70 keppendum með 115 stig (23 24 21 22 25), Hákon Þór Svavarsson endaði með 113 stig (19 24 23 22 25) og Stefán Gísli Örlygsson með 112 stig (23 24 21 24 20). [...]