gummiisnes

About Guðmundur Kr. Gíslasson

This author has not yet filled in any details.
So far Guðmundur Kr. Gíslasson has created 638 blog entries.

Evrópumeistaramótin í skotfimi eru að hefjast

Evrópumeistaramótin eru nú hafin. Í Lonato á Ítalíu er keppt í haglabyssugreinunum og eigum við þar þrjá keppendur í Skeet, Hákon Þ. Svavarsson, Jakob Þ. Leifsson og Arnór L. Uzureau. Þeir hefja keppni 22.maí en þá eru skotnir tveir hringir, tveir hringir 23.maí og svo einn hringur og final föstudaginn 24.maí. Skorunum má fylgjast með [...]

By |2024-05-20T11:59:38+00:00May 20th, 2024|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Evrópumeistaramótin í skotfimi eru að hefjast

Skotþing 2024 verður 8.júní

Flytja þurfti Skotþing 2024 til laugardagsins 8.júní. Nýtt þingboð og kjörbréf hafa verið send á aðildarfélögin, héraðssamböndin og íþróttabandalögin. Þingið hefst kl. 11:00 og er fundarstaðurinn Íþróttamiðstöðin í Laugardal.

By |2024-05-05T19:46:47+00:00May 5th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Skotþing 2024 verður 8.júní

Hákon og Jakob keppa í Qatar næstu þrjá daga

Heimsbikarmótið í Qatar stendur nú yfir. Hákon Þór Svavarsson og Jakob Þór Leifsson keppa þar í haglabyssugreininni SKEET. Hægt er að fylgjast með skorinu í beinni hérna. Þeir skjóta 2 hringi í dag, 2 á morgun og svo einn á sunnudaginn. Finalinn fer svo fram seinni partinn á sunnudeginum.

By |2024-04-26T13:23:22+00:00April 26th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Hákon og Jakob keppa í Qatar næstu þrjá daga

Tvö Íslandsmet féllu í dag

Íslandsmeistaramótið í riffilgreininni 50m Þrístaða fór fram í Egilshöllinni í dag. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR á nýju Íslandsmeti, 545 stig. Í öðru sæti hafnaði Íris Eva Einarsdóttir úr SR með 520 stig og í þriðja sæti varð Aðalheiður L. Guðmundsdóttir úr SSS með 487 stig. Í drengjaflokki hlaut Úlfar Sigurbjarnarson úr SR [...]

By |2024-04-21T19:58:22+00:00April 21st, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Tvö Íslandsmet féllu í dag

Fyrsta Landsmót STÍ í Skeet á tímabilinu

Fyrsta Landsmót STÍ á nýbyrjuðu tímabilinu í haglabyssugreininni Skeet fór fram í Hafnarfirði um helgina. Pétur T. Gunnarsson úr SR sigraði með 49 stig (105), Jakob Þ. Leifsson úr SFS varð annar með 46 stig (99) og í þriðja sæti hafnaði Arnór L. Uzureau úr SÍH með 37 stig (118). Nánar á úrslitasíðu STÍ strax [...]

By |2024-04-21T19:48:29+00:00April 21st, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Fyrsta Landsmót STÍ í Skeet á tímabilinu

Íslandsmeistaramót í 50m riffilskotfimi fór fram í Kópavogi í dag

Á Íslandsmeistaramótinu í 50m liggjandi rifflinum, prone, sem fram fór í Kópavogi í dag, varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK Íslandsmeistari í karlaflokki, Íris Eva Einarsdóttir úr SR í kvennaflokki, Karen Rós Valsdóttir úr SÍ í stúlknaflokki og Úlfar Sigurbjarnarson úr SR í flokki drengja, en setti einnig nýtt Íslandsmet drengja. Nánari skor má finna [...]

By |2024-04-20T15:25:43+00:00April 20th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmeistaramót í 50m riffilskotfimi fór fram í Kópavogi í dag

Skotþing 2024 verður haldið 18.maí í Laugardalnum

Skotþing 2024, ársþing Skotíþróttasambands Íslands, verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 18.maí og hefst það kl. 11:00. Þingboð og kjörbréf hafa verið send til aðildarfélaganna.

By |2024-04-20T15:19:31+00:00April 20th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Skotþing 2024 verður haldið 18.maí í Laugardalnum

Íslandsmótið í Loftriffli í Egilshöll í dag

Íslandsmeistaramótið í Loftriffli var haldið í Egilshöllinni í dag. Í karlaflokki sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 232,1 stig (564,2) , Leifur Bremnes úr SÍ varð annar með 203,9 stig (546,9) og Þórir Kristinsson úr SR vann bronsið með 183,0 stig (564,4). Í drengjaflokki hlaut Úlfar Sigurbjarnarson úr SR gullið með 179,3 stig (517,2) [...]

By |2024-04-14T19:39:36+00:00April 14th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Loftriffli í Egilshöll í dag

Íslandsmótið í Loftskammbyssu í Egilshöll í dag

Íslandsmeistaramótið í Loftskammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði í karlaflokki með 232,2 stig (553), Rúnar Helgi Sigmarsson úr SKS varð annar með 224,6 stig (534) og þriðji varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 204,9 stig (550). Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 215,1 stig (551), Aðalheiður [...]

By |2024-04-13T20:04:54+00:00April 13th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Loftskammbyssu í Egilshöll í dag

Landsmót í riffilgreinunum á Ísafirði um helgina

Landsmót STÍ í riffilgreinunum 50m og 50m Þrístöðu fóru fram um helgina á Ísafirði. Á laugardeginum var keppt í 50m liggjandi og sigraði Guðmundur Valdimarsson úr SÍ með 611,7 stig, Valur Richter úr SÍ varð annar með 607,6 stig og þriðji varð Leifur Bremnes úr SÍ með 606,9 stig. Karen Rós Valsdóttir úr SÍ hlaut [...]

By |2024-03-11T07:44:32+00:00March 10th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í riffilgreinunum á Ísafirði um helgina
Go to Top